Kristín Dís og Þórdís fögnuðu sigri en það gekk illa hjá Halmstad strákunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2024 15:06 Kristín Dís Árnadóttir er með fast sæti í byrjunarliði toppliðsins í Danmörku. @Brondbywomen Kristín Dís Árnadóttir og félagar í Bröndby unnu flottan sigur í dag í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn í fótbolta. Kristín Dís var að venju í byrjunarliðinu hjá Bröndby sem vann 3-0 sigur á Kolding. Bröndby skoraði mörkin sín á 29., 42. og 59. mínútu leiksins og sigurinn var öruggur. Eftir þennan sigur þá er Brönby með tveggja stiga forskot á Nordsjælland á toppnum en Nordsjælland á leik inni. Kristín Dís spilaði allan leikinn en Hafrún Rakel Halldórsdóttir er frá vegna meiðsla. Þórdís Elva Ágústsdóttir og félagar í Växjö DFF unnu dramatískan 2-1 útisigur á Trelleborg í sænsku úrvalsdeildinni. Sigurmarkið kom á þriðju mínútu í uppbótatíma. Þórdís Elva var í byrjunarliðinu og spilaði fyrstu 83 mínúturnar. Bryndís Arna Níelsdóttir var ekki með en hún er frá keppni vegna viðbeinsbrots. Birnir Snær Ingason og Gísli Eyjólfsson komu báðir inn á sem varamenn undir lok leiksins þegar Halmstad tapaði 5-2 á útivelli á móti Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni. Gísli kom inn á sem varamaður á 77. mínútu og Birnir var sendur inn á völlinn fjórum mínútum síðar. Þá var staðan 4-2 fyrir Kalmar. Halmstad er í öðru sætinu í deildinni og tólf sætum ofar en Kalmar. Þessi úrslit komu því á óvart en Halmstad átti möguleika á því að minnka forskot Malmö á toppnum í þrjú stig. SEJR! Fantastisk holdpræstation 🟡🔵 pic.twitter.com/AFR2Qdiqvb— Brøndby IF Women (@Brondbywomen) May 4, 2024 Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Kristín Dís var að venju í byrjunarliðinu hjá Bröndby sem vann 3-0 sigur á Kolding. Bröndby skoraði mörkin sín á 29., 42. og 59. mínútu leiksins og sigurinn var öruggur. Eftir þennan sigur þá er Brönby með tveggja stiga forskot á Nordsjælland á toppnum en Nordsjælland á leik inni. Kristín Dís spilaði allan leikinn en Hafrún Rakel Halldórsdóttir er frá vegna meiðsla. Þórdís Elva Ágústsdóttir og félagar í Växjö DFF unnu dramatískan 2-1 útisigur á Trelleborg í sænsku úrvalsdeildinni. Sigurmarkið kom á þriðju mínútu í uppbótatíma. Þórdís Elva var í byrjunarliðinu og spilaði fyrstu 83 mínúturnar. Bryndís Arna Níelsdóttir var ekki með en hún er frá keppni vegna viðbeinsbrots. Birnir Snær Ingason og Gísli Eyjólfsson komu báðir inn á sem varamenn undir lok leiksins þegar Halmstad tapaði 5-2 á útivelli á móti Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni. Gísli kom inn á sem varamaður á 77. mínútu og Birnir var sendur inn á völlinn fjórum mínútum síðar. Þá var staðan 4-2 fyrir Kalmar. Halmstad er í öðru sætinu í deildinni og tólf sætum ofar en Kalmar. Þessi úrslit komu því á óvart en Halmstad átti möguleika á því að minnka forskot Malmö á toppnum í þrjú stig. SEJR! Fantastisk holdpræstation 🟡🔵 pic.twitter.com/AFR2Qdiqvb— Brøndby IF Women (@Brondbywomen) May 4, 2024
Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira