Sló til starfsmanns og beit viðskiptavin Rafn Ágúst Ragnarsson og Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifa 4. maí 2024 17:04 Fjöldi fólks fylgdist með ólátunum. Vísir/Egill Lögregla var kölluð út til verslunar Krónunnar í Skeifunni um klukkan fjögur síðdegis eftir að maður hafði slegið til starfsmanns verslunarinnar sem meinaði honum aðgang að búðinni, auk þess að hafa bitið annan viðskiptavin. Mbl.is greinir frá því að fjöldi fólks hafi fylgst með látunum eftir að honum var meinaður aðgangur. Eftir að slegið var til starfsmannsins hlupu aðrir, starfsmenn og viðskiptavinir, og þeir yfirbuguðu manninn. Þá kom lögregla á vettvang sem handtóku manninn. Jón Magnús Arnarsson varð vitni af atvikinu og útskýrir tildrög þess í samtali við fréttastofu. Hann hafi verið að ljúka við að kaupa inn þegar hann sá að til átaka hafi komið milli starfsmanns og manns sem hefði gerst uppvís að því að stela. Það hafi endað með því að starfsmaðurinn hélt manninum niðri. Starfsmaðurinn hafi sagt honum að hann skyldi sleppa honum róaði hann sig niður. Það hafi ekki dugað til og maðurinn hafi ráðist að starfsmanninum um leið og honum var sleppt. „Og hann byrjar bara að kýla hann á fullu,“ segir Jón Magnús og að þegar hann hafi sjálfur komið nær hafi hann séð að maðurinn væri að kýla hann með lyklakippu. Þá hafi hann stokkið til og gripið í hendina á manninum. Í kjölfarið hafi maðurinn bitið hann í handarkrikann. „Og heldur bara, eins og hundur. Hann bara beit, og beit fastar og fastar og fastar,“ segir Jón Magnús. Loks hafi þeir með hjálp tveggja annarra starfsmanna haldið honum niðri meðan þeir biðu eftir lögreglu, sem síðan handtók hann. Lögregla kom á vettvang og handtók manninn.Vísir/Egill Fréttin hefur verið uppfærð. Lögreglumál Reykjavík Verslun Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Sjá meira
Mbl.is greinir frá því að fjöldi fólks hafi fylgst með látunum eftir að honum var meinaður aðgangur. Eftir að slegið var til starfsmannsins hlupu aðrir, starfsmenn og viðskiptavinir, og þeir yfirbuguðu manninn. Þá kom lögregla á vettvang sem handtóku manninn. Jón Magnús Arnarsson varð vitni af atvikinu og útskýrir tildrög þess í samtali við fréttastofu. Hann hafi verið að ljúka við að kaupa inn þegar hann sá að til átaka hafi komið milli starfsmanns og manns sem hefði gerst uppvís að því að stela. Það hafi endað með því að starfsmaðurinn hélt manninum niðri. Starfsmaðurinn hafi sagt honum að hann skyldi sleppa honum róaði hann sig niður. Það hafi ekki dugað til og maðurinn hafi ráðist að starfsmanninum um leið og honum var sleppt. „Og hann byrjar bara að kýla hann á fullu,“ segir Jón Magnús og að þegar hann hafi sjálfur komið nær hafi hann séð að maðurinn væri að kýla hann með lyklakippu. Þá hafi hann stokkið til og gripið í hendina á manninum. Í kjölfarið hafi maðurinn bitið hann í handarkrikann. „Og heldur bara, eins og hundur. Hann bara beit, og beit fastar og fastar og fastar,“ segir Jón Magnús. Loks hafi þeir með hjálp tveggja annarra starfsmanna haldið honum niðri meðan þeir biðu eftir lögreglu, sem síðan handtók hann. Lögregla kom á vettvang og handtók manninn.Vísir/Egill Fréttin hefur verið uppfærð.
Lögreglumál Reykjavík Verslun Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Sjá meira