Baunað á Brady: „Þín verður ávallt minnst sem tíkar Eli Manning“ Valur Páll Eiríksson skrifar 6. maí 2024 12:30 Brady var ferskur í gær. Getty Goðsögnin Tom Brady var grillaður af fyrrum félögum og grínistum í sértilgerðum þætti sem streymt var beint á Netflix vestanhafs í nótt. Will Ferrell og Kim Kardashian voru á meðal þeirra sem komuvið sögu í þriggja klukkutíma langri grillun Brady sem hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Kevin Hart og Jeff Ross fóru fyrir sýningunni og þá stigu margir fyrrum félagar Brady á svið. Þar á meðal Rob Gronkowski, Julian Edelman og fyrrum þjálfari hans, Bill Belichick. Tom Brady will always be remembered pic.twitter.com/HUgDW9IXYc— Talkin’ Giants (@TalkinGiants) May 6, 2024 Við erum hér saman komin til að grilla besta leikstjórnanda sögunnar. Eða bíddu við, er Joe Montana ekki örugglega í húsinu? sagði Hart meðal annars í sýningunni. Margt af því sem fram fór er of dónalegt til að hafa eftir en Belichick gerði meðal annars grín að Brady vegna eignarhalds hans á enska fótboltafélaginu Birmingham City, sem féll úr B-deildinni ensku um helgina. Birmingham City got mentioned during the roast of Tom Brady 🤣🤣🤣pic.twitter.com/uF22dmxQZa— Second Tier podcast (@secondtierpod) May 6, 2024 „Ég sé að fótboltaliðið þitt, Birmingham City, féll um deild á Englandi,“ sagði Belichick. „Fyrir þá sem ekki þekkja enska boltann og bullið í þeirra óljósa fallkerfi, þá skal ég útskýra það á hreinni ensku fyrir ykkur: Þeir eru ömurlegir.“ Hann sneri sér að Brady og bætti við: „Ekki svo auðvelt að stjórna liði, er það Tom?“ NFL Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Fleiri fréttir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Orri sneri aftur eftir meiðsli „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Fjögur ný lið berjast um sæti í Super Bowl og Lokasóknin verður á vaktinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Martin fagnaði eftir framlengingu Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Logi skoraði sjálfsmark í sigri Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Heiðdís leggur skóna á hilluna Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjá meira
Will Ferrell og Kim Kardashian voru á meðal þeirra sem komuvið sögu í þriggja klukkutíma langri grillun Brady sem hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Kevin Hart og Jeff Ross fóru fyrir sýningunni og þá stigu margir fyrrum félagar Brady á svið. Þar á meðal Rob Gronkowski, Julian Edelman og fyrrum þjálfari hans, Bill Belichick. Tom Brady will always be remembered pic.twitter.com/HUgDW9IXYc— Talkin’ Giants (@TalkinGiants) May 6, 2024 Við erum hér saman komin til að grilla besta leikstjórnanda sögunnar. Eða bíddu við, er Joe Montana ekki örugglega í húsinu? sagði Hart meðal annars í sýningunni. Margt af því sem fram fór er of dónalegt til að hafa eftir en Belichick gerði meðal annars grín að Brady vegna eignarhalds hans á enska fótboltafélaginu Birmingham City, sem féll úr B-deildinni ensku um helgina. Birmingham City got mentioned during the roast of Tom Brady 🤣🤣🤣pic.twitter.com/uF22dmxQZa— Second Tier podcast (@secondtierpod) May 6, 2024 „Ég sé að fótboltaliðið þitt, Birmingham City, féll um deild á Englandi,“ sagði Belichick. „Fyrir þá sem ekki þekkja enska boltann og bullið í þeirra óljósa fallkerfi, þá skal ég útskýra það á hreinni ensku fyrir ykkur: Þeir eru ömurlegir.“ Hann sneri sér að Brady og bætti við: „Ekki svo auðvelt að stjórna liði, er það Tom?“
NFL Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Fleiri fréttir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Orri sneri aftur eftir meiðsli „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Fjögur ný lið berjast um sæti í Super Bowl og Lokasóknin verður á vaktinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Martin fagnaði eftir framlengingu Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Logi skoraði sjálfsmark í sigri Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Heiðdís leggur skóna á hilluna Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjá meira