Ten Hag: Leikmennirnir hefðu átt að halda áfram að berjast líkt og stuðningsfólkið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. maí 2024 23:02 Erik ten Hag gat ekki einu sinni reynt að fela ömurlega frammistöðu Man United með bröndurum eftir leik. Justin Setterfield/Getty Images Manchester United mátti þola 4-0 tap gegn Crystal Palace á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Var þetta 13. tap liðsins í deildinni en aldrei hefur Man United tapað jafn mörgum leikjum í ensku úrvalsdeildinni á einni leiktíð. Þá hefur liðið fengið á sig 81 mark á leiktíðinni í öllum keppnum, það er einnig met. „Þetta er mark sem á ekki að eiga sér stað því við gefum skýr fyrirmæli um hvernig við eigum að verjast í þessum aðstæðum. Þeir tóku ekki það með sér út á völl og okkur var pakkað saman,“ sagði Erik Ten Hag, þjálfari Man United, um fyrsta mark Palace í kvöld. „Það er deginum ljósara að við erum að spila langt undir getu. Við brugðumst ekki við eins og við vildum og það er ekki nægilega gott, við erum allir mjög vonsviknir. Stuðningsfólk okkar stóð með okkur allan tímann og við hefðum átt að halda áfram að berjast eins og það gerði.“ United fans travelled 200 miles on a bank holiday Monday to watch their team. The support was unwavering even four goals down. Every one of them will be at Wembley. A fair few will go to Brighton. They deserve to watch a team that show a fraction of their pride. pic.twitter.com/bOEEgEgiOO— Nick (@NickH_MUFC) May 6, 2024 „Það eru alltaf ástæður, allir sjá varnarlínuna okkar – við eigum við stór vandamál að stríða,“ sagði Ten Hag en Casemiro og Jonny Evans stóðu vaktina í hjarta varnarinnar í fjarveru Harry Maguire, Victor Lindelöf, Lisandro Martínez, Raphaël Varane, Luke Shaw og Willy Kambwala. „Þegar öllu er á botninni hvolft þá þurfum við að díla við þetta og við hefðum átt að gera það betur,“ sagði Hollendingurinn að lokum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira
Var þetta 13. tap liðsins í deildinni en aldrei hefur Man United tapað jafn mörgum leikjum í ensku úrvalsdeildinni á einni leiktíð. Þá hefur liðið fengið á sig 81 mark á leiktíðinni í öllum keppnum, það er einnig met. „Þetta er mark sem á ekki að eiga sér stað því við gefum skýr fyrirmæli um hvernig við eigum að verjast í þessum aðstæðum. Þeir tóku ekki það með sér út á völl og okkur var pakkað saman,“ sagði Erik Ten Hag, þjálfari Man United, um fyrsta mark Palace í kvöld. „Það er deginum ljósara að við erum að spila langt undir getu. Við brugðumst ekki við eins og við vildum og það er ekki nægilega gott, við erum allir mjög vonsviknir. Stuðningsfólk okkar stóð með okkur allan tímann og við hefðum átt að halda áfram að berjast eins og það gerði.“ United fans travelled 200 miles on a bank holiday Monday to watch their team. The support was unwavering even four goals down. Every one of them will be at Wembley. A fair few will go to Brighton. They deserve to watch a team that show a fraction of their pride. pic.twitter.com/bOEEgEgiOO— Nick (@NickH_MUFC) May 6, 2024 „Það eru alltaf ástæður, allir sjá varnarlínuna okkar – við eigum við stór vandamál að stríða,“ sagði Ten Hag en Casemiro og Jonny Evans stóðu vaktina í hjarta varnarinnar í fjarveru Harry Maguire, Victor Lindelöf, Lisandro Martínez, Raphaël Varane, Luke Shaw og Willy Kambwala. „Þegar öllu er á botninni hvolft þá þurfum við að díla við þetta og við hefðum átt að gera það betur,“ sagði Hollendingurinn að lokum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira