„Mér finnst mikilvægt að ég segi frá minni hlið“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. maí 2024 07:01 Frosti Logason ræðir síðustu tvö ár í Einkalífinu. Vísir/Vilhelm Frosti Logason fjölmiðlamaður segir tíma sinn á sjónum fyrir rúmum tveimur árum hafa verið stórkostlegan. Hann segist ekki hafa haft Eddu Falak á heilanum eftir að fyrrverandi kærasta hans steig fram í hlaðvarpsþætti hennar fyrir tæpum tveimur árum og sakaði hann um hótanir og andlegt ofbeldi. Þetta er meðal þess sem fram kemur í Einkalífinu á Vísi þar sem Frosti er gestur. Frosti er fyrsti gestur Einkalífsins sem mætir í annað sinn. Síðast mætti hann árið 2019, þá sjónvarpsmaður á Stöð 2 og sagði við tilefnið að lífið léki við sig. Í Einkalífinu nú lýsir Frosti tímabilinu þar sem hann fór í leyfi frá stöðinni árið 2022 og ákvörðun sína um að segja starfi sínu lausu og gerast sjómaður. Hann segir líka frá tímabilinu þar sem hann stofnaði Brotkast og umfjöllun þess miðils um Eddu Falak. Hann fullyrðir meðal annars að hún hafi falsað skjáskot þar sem hann er sakaður um nauðgun og birt á samfélagsmiðlum sínum. Þá ræðir Frosti væntanlega endurkomutónleika með Mínus og segist hlakka til. Hægt er að horfa á þáttinn hér fyrir neðan. Hann er einnig að finna á helstu hlaðvarpsveitum. Klippa: Einkalífið - Frosti Logason „Mér finnst mikilvægt að ég segi frá minni hlið og sálfræðingurinn minn sagði mér einhvern tímann: Frosti, þetta mál er ekki búið fyrr en þú hefur sagt þína sögu. Ég hef lengi ætlað að skrifa bók um allt þetta mál og mun örugglega gera það en það liggur ekkert á því,“ segir Frosti meðal annars í viðtalinu. Þar ræðir hann samband sitt við fyrrverandi kærustu sína sem Eddu Pétursdóttur sem steig fram í viðtali í Eigin konum í mars 2022 og birtist í Stundinni, þar sem hún sakaði hann um andlegt ofbeldi og að hafa hótað að dreifa kynferðislegum myndböndum af henni sem hann hafi tekið upp í hennar óþökk. Hann ræðir auk þess tímann eftir viðtalið sem hann nýtti á sjó með Vésteini GK. „Ég segi það, þetta er alveg þarna uppi með fæðingu barnanna minna. Þetta var svo stórskemmtilegt, af því að þarna um borð voru bara strákar sem ég bara lít á sem bræður mína í dag. Alveg stórkostlegir drengir sem hafa orðið mér mjög kærir og miklir vinir mínir og við áttum alveg frábæran tíma saman.“ Hægt er að horfa á þáttinn á sjónvarpsvef Vísis. Einnig er hægt að hlusta á þáttinn á öllum helstu hlaðvarpsveitum. Einkalífið Tengdar fréttir Frosti kominn í leyfi frá störfum Frosti Logason, dagskrárgerðarmaður og sjónvarpsmaður á Stöð 2, er kominn í ótímabundið leyfi frá störfum sínum hjá Stöð 2. Þetta segir Þórhallur Gunnarsson, framkvæmdastjóra miðla Stöðvar 2, í samtali við fréttastofu. 17. mars 2022 16:08 Skilnaðurinn styrkti sambandið Frosti Logason hefur starfað á X-inu í tuttugu ár eða frá árinu 1999. Hann sló í gegn í rokksveitinni Mínus á sínum tíma og er að gera góða hluti í Íslandi í dag á Stöð 2 um þessar mundir. Frosti er gestur vikunnar í Einkalífinu. 28. nóvember 2019 11:30 Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í Einkalífinu á Vísi þar sem Frosti er gestur. Frosti er fyrsti gestur Einkalífsins sem mætir í annað sinn. Síðast mætti hann árið 2019, þá sjónvarpsmaður á Stöð 2 og sagði við tilefnið að lífið léki við sig. Í Einkalífinu nú lýsir Frosti tímabilinu þar sem hann fór í leyfi frá stöðinni árið 2022 og ákvörðun sína um að segja starfi sínu lausu og gerast sjómaður. Hann segir líka frá tímabilinu þar sem hann stofnaði Brotkast og umfjöllun þess miðils um Eddu Falak. Hann fullyrðir meðal annars að hún hafi falsað skjáskot þar sem hann er sakaður um nauðgun og birt á samfélagsmiðlum sínum. Þá ræðir Frosti væntanlega endurkomutónleika með Mínus og segist hlakka til. Hægt er að horfa á þáttinn hér fyrir neðan. Hann er einnig að finna á helstu hlaðvarpsveitum. Klippa: Einkalífið - Frosti Logason „Mér finnst mikilvægt að ég segi frá minni hlið og sálfræðingurinn minn sagði mér einhvern tímann: Frosti, þetta mál er ekki búið fyrr en þú hefur sagt þína sögu. Ég hef lengi ætlað að skrifa bók um allt þetta mál og mun örugglega gera það en það liggur ekkert á því,“ segir Frosti meðal annars í viðtalinu. Þar ræðir hann samband sitt við fyrrverandi kærustu sína sem Eddu Pétursdóttur sem steig fram í viðtali í Eigin konum í mars 2022 og birtist í Stundinni, þar sem hún sakaði hann um andlegt ofbeldi og að hafa hótað að dreifa kynferðislegum myndböndum af henni sem hann hafi tekið upp í hennar óþökk. Hann ræðir auk þess tímann eftir viðtalið sem hann nýtti á sjó með Vésteini GK. „Ég segi það, þetta er alveg þarna uppi með fæðingu barnanna minna. Þetta var svo stórskemmtilegt, af því að þarna um borð voru bara strákar sem ég bara lít á sem bræður mína í dag. Alveg stórkostlegir drengir sem hafa orðið mér mjög kærir og miklir vinir mínir og við áttum alveg frábæran tíma saman.“ Hægt er að horfa á þáttinn á sjónvarpsvef Vísis. Einnig er hægt að hlusta á þáttinn á öllum helstu hlaðvarpsveitum.
Einkalífið Tengdar fréttir Frosti kominn í leyfi frá störfum Frosti Logason, dagskrárgerðarmaður og sjónvarpsmaður á Stöð 2, er kominn í ótímabundið leyfi frá störfum sínum hjá Stöð 2. Þetta segir Þórhallur Gunnarsson, framkvæmdastjóra miðla Stöðvar 2, í samtali við fréttastofu. 17. mars 2022 16:08 Skilnaðurinn styrkti sambandið Frosti Logason hefur starfað á X-inu í tuttugu ár eða frá árinu 1999. Hann sló í gegn í rokksveitinni Mínus á sínum tíma og er að gera góða hluti í Íslandi í dag á Stöð 2 um þessar mundir. Frosti er gestur vikunnar í Einkalífinu. 28. nóvember 2019 11:30 Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Frosti kominn í leyfi frá störfum Frosti Logason, dagskrárgerðarmaður og sjónvarpsmaður á Stöð 2, er kominn í ótímabundið leyfi frá störfum sínum hjá Stöð 2. Þetta segir Þórhallur Gunnarsson, framkvæmdastjóra miðla Stöðvar 2, í samtali við fréttastofu. 17. mars 2022 16:08
Skilnaðurinn styrkti sambandið Frosti Logason hefur starfað á X-inu í tuttugu ár eða frá árinu 1999. Hann sló í gegn í rokksveitinni Mínus á sínum tíma og er að gera góða hluti í Íslandi í dag á Stöð 2 um þessar mundir. Frosti er gestur vikunnar í Einkalífinu. 28. nóvember 2019 11:30
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“