OKC áfram taplaust og Boston byrjar vel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2024 07:20 Shai Gilgeous-Alexander og félagar í Oklahoma City Thunder hafa unnið fyrstu fimm leiki sína í þessari úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta. AP/Nate Billings Boston Celtics og Oklahoma City Thunder byrjuðu bæði mjög vel í undanúrslitaeinvígum sínum í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Oklahoma City Thunder vann alla fjóra leiki sína á móti New Orleans Pelicans í fyrstu umferðinni og fylgdi því eftir með öruggum 117-95 sigri á Dallas Mavericks í nótt. SGA shows full command of the floor as the @okcthunder take Game 1 at home!⚡️ 29 PTS⚡️ 9 REB⚡️ 9 AST (playoff career high)5 straight wins to start the #NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/gf32XMSFEd— NBA (@NBA) May 8, 2024 Shai Gilgeous-Alexander var frábær með 29 stig, 9 fráköst og 9 stoðsendingar og hafði betur gegn slóvensku stórstjörnunni Luka Doncic. Báðir eru tilnefndir sem mikilvægasti leikmaður deildarinnar en Doncic var bara með 19 stig, hitti aðeins úr 6 af 19 skotum og tapaði fimm boltum. Nýliðinn Chet Holmgren bætti við 19 stigum, 7 fráköstum og 3 vörðum skotum fyrir Thunder og Jalen Williams, sem hitti ekki vel framan af leik, skoraði 10 af 18 stigum sínum í fjórða leikhlutanum. Kyrie Irving skoraði 20 stig fyrir Dallas og Daniel Gafford var með 16 stig, 11 fráköst og 5 varin skot. Jaylen Brown and Derrick White lead the way as the @celtics jump out to a 1-0 series lead! ☘️JB: 32 PTS (12-18 FGM), 4 3PM, 6 REBD-White: 25 PTS, 7 3PM, 5 AST#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/qdlqseDCk7— NBA (@NBA) May 8, 2024 Boston Celtics er líklegt til afreka í úrslitakeppninni í ár og sýndi það með 120-95 sigri í fyrsta leiknum á móti Cleveland Cavaliers. Jaylen Brown skoraði 32 stig og Derrick White hélt áfram að spila mjög vel og var með sjö þrista og alls 25 stig. Jayson Tatum bætti síðan við 18 stigum og 11 fráköstum. Donovan Mitchell var með 33 stig og 6 stoðsendingar fyrir Cavaliers en fékk ekki nógu mikla hjálp. Evan Mobley var með með 17 stig og 13 fráköst og Darius Garland skoraði 14 stig. NBA Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Sjá meira
Oklahoma City Thunder vann alla fjóra leiki sína á móti New Orleans Pelicans í fyrstu umferðinni og fylgdi því eftir með öruggum 117-95 sigri á Dallas Mavericks í nótt. SGA shows full command of the floor as the @okcthunder take Game 1 at home!⚡️ 29 PTS⚡️ 9 REB⚡️ 9 AST (playoff career high)5 straight wins to start the #NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/gf32XMSFEd— NBA (@NBA) May 8, 2024 Shai Gilgeous-Alexander var frábær með 29 stig, 9 fráköst og 9 stoðsendingar og hafði betur gegn slóvensku stórstjörnunni Luka Doncic. Báðir eru tilnefndir sem mikilvægasti leikmaður deildarinnar en Doncic var bara með 19 stig, hitti aðeins úr 6 af 19 skotum og tapaði fimm boltum. Nýliðinn Chet Holmgren bætti við 19 stigum, 7 fráköstum og 3 vörðum skotum fyrir Thunder og Jalen Williams, sem hitti ekki vel framan af leik, skoraði 10 af 18 stigum sínum í fjórða leikhlutanum. Kyrie Irving skoraði 20 stig fyrir Dallas og Daniel Gafford var með 16 stig, 11 fráköst og 5 varin skot. Jaylen Brown and Derrick White lead the way as the @celtics jump out to a 1-0 series lead! ☘️JB: 32 PTS (12-18 FGM), 4 3PM, 6 REBD-White: 25 PTS, 7 3PM, 5 AST#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/qdlqseDCk7— NBA (@NBA) May 8, 2024 Boston Celtics er líklegt til afreka í úrslitakeppninni í ár og sýndi það með 120-95 sigri í fyrsta leiknum á móti Cleveland Cavaliers. Jaylen Brown skoraði 32 stig og Derrick White hélt áfram að spila mjög vel og var með sjö þrista og alls 25 stig. Jayson Tatum bætti síðan við 18 stigum og 11 fráköstum. Donovan Mitchell var með 33 stig og 6 stoðsendingar fyrir Cavaliers en fékk ekki nógu mikla hjálp. Evan Mobley var með með 17 stig og 13 fráköst og Darius Garland skoraði 14 stig.
NBA Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Sjá meira