Ný könnun, stýrivextir og umdeildasta sjónvarp landsins Jón Þór Stefánsson skrifar 8. maí 2024 18:23 Erla Björg Gunnarsdóttir ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar les fréttir í kvöld. Vilhelm Seðlabankastjóri segir að gæta verði hófs í vexti ferðaþjónustunnar og í atvinnulífinu almennt. Seðlabankinn hafi fengið það hlutverk að knýja fram hófsemi með vaxtahækkunum. Miklar verðbólguvæntingar og áframhaldandi þensla séu helstu ástæður þess að vextir séu ekki lækkaðir. Við ræðum við seðlabankastjóra í kvöldfréttum og hittum framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífins í beinni útsendingu, sem óttast að óbreyttir stýrivextir grafi undan samstöðunni sem náðst hefur með kjarasamningum. Þá fjöllum við um niðurstöður glænýrrar könnunar Maskínu á fylgi forsetaframbjóðendanna, einni þeirri fyrstu sem gerð er eftir kappræður Ríkisútvarpsins síðastliðinn föstudag. Heimir Már kemur í sett og fer yfir niðurstöðurnar. Kynningarfundur um lagareldisfrumvarpið hefði getað verið tölvupóstur að mati framkvæmdastjóra Landssambands veiðifélaga. Hvorki hafi verið boðið upp á spurningar né samtal. Við köfum einnig í hitamál meðal sundlaugargesta á Álftanesi. Sjónvarpsskjár sem kominn er upp við bakka Álftaneslaugar hefur orðið að miklu þrætuepli. Margir harma að síðasta skjálausa vígið, sundlaugin, sé fallið - á meðan yngri laugargestir kalla eftir því að kveikt sé oftar á skjánum. Þá flytur Kristján Már okkur nýjustu fréttir af þjóðarhöll sem nú rís í Færeyjum. Í sportpakkanum hittir Valur Páll hlaupakonuna Elísu Kristinsdóttur, sem hafnaði í öðru sæti í bakgarðshlaupinu um nýliðna helgi. Og í Íslandi í dag ræðir Sindri Sindrason við Berghildi Erlu Bernharðsdóttur um Vistheimilin, áhrifamikla þætti hennar sem nú eru sýndir á Stöð 2. Klippa: Kvöldfréttir 8. maí 2024 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
Við ræðum við seðlabankastjóra í kvöldfréttum og hittum framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífins í beinni útsendingu, sem óttast að óbreyttir stýrivextir grafi undan samstöðunni sem náðst hefur með kjarasamningum. Þá fjöllum við um niðurstöður glænýrrar könnunar Maskínu á fylgi forsetaframbjóðendanna, einni þeirri fyrstu sem gerð er eftir kappræður Ríkisútvarpsins síðastliðinn föstudag. Heimir Már kemur í sett og fer yfir niðurstöðurnar. Kynningarfundur um lagareldisfrumvarpið hefði getað verið tölvupóstur að mati framkvæmdastjóra Landssambands veiðifélaga. Hvorki hafi verið boðið upp á spurningar né samtal. Við köfum einnig í hitamál meðal sundlaugargesta á Álftanesi. Sjónvarpsskjár sem kominn er upp við bakka Álftaneslaugar hefur orðið að miklu þrætuepli. Margir harma að síðasta skjálausa vígið, sundlaugin, sé fallið - á meðan yngri laugargestir kalla eftir því að kveikt sé oftar á skjánum. Þá flytur Kristján Már okkur nýjustu fréttir af þjóðarhöll sem nú rís í Færeyjum. Í sportpakkanum hittir Valur Páll hlaupakonuna Elísu Kristinsdóttur, sem hafnaði í öðru sæti í bakgarðshlaupinu um nýliðna helgi. Og í Íslandi í dag ræðir Sindri Sindrason við Berghildi Erlu Bernharðsdóttur um Vistheimilin, áhrifamikla þætti hennar sem nú eru sýndir á Stöð 2. Klippa: Kvöldfréttir 8. maí 2024
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira