„Erum ekki á góðum stað sem fótboltalið í augnablikinu“ Siggeir Ævarsson skrifar 10. maí 2024 07:00 Dwight Yorke og Andy Cole á góðri stundu Mynd/Nordic Photos/Getty Allar helstu stjörnur úr liði Manchester United sem unnu þrennuna eftirsóttu árið 1999 voru mættar til að fagna frumsýningu væntanlegrar heimildamyndar, 99, í gærkvöldi. Myndin, sem framleidd er af Amazon Prime, fjallar um hið ótrúlega tímabil sem United átti veturinn 1998-99 en liðið varð þá fyrsta enska liðið til að vinna deildina, bikarinn og Meistaradeild Evrópu. Markaskorarnir Dwight Yorke og Andy Cole voru að sjálfsögðu mættir en Yorke var spurður um dapurt gengi félagsins í dag. „Við erum ekki á góðum stað sem fótboltalið í augnablikinu. Hver sem ástæðan er. Það eru mjög margar spurningar en fátt um svör, því miður. Það er ekki margt sem við getum gert en við erum sorgmæddir yfir því hvar við stöndum sem klúbbur. Ég veit að það eru einhverjar breytingar í farvatninu en við erum langt frá þeim stað sem við viljum vera ef við ætlum okkur að keppa um enska titilinn á ný.“ "We're not in a good place" 🔴Dwight Yorke says Manchester United are a "long, long way" away from competing at the top at the treble documentary premiere 📺 pic.twitter.com/4jDIvsnRc7— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 9, 2024 Myndin verður aðgengileg á Amazon Prime frá og með 17. maí. Amazon hefur sagt að í myndinni verði myndbrot sem hafa aldrei verið sýnd áður. Þá eru einnig viðtöl við allar helstu stjörnur United frá þessu tímabili, svo sem stjórann Alex Ferguson og leikmenn eins og David Beckham, Gary Neville, Paul Scholes, Peter Schmeichel og Ole Gunnar Solskjaer. Stiklu myndarinnar má sjá hér að neðan. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Fleiri fréttir Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sjá meira
Myndin, sem framleidd er af Amazon Prime, fjallar um hið ótrúlega tímabil sem United átti veturinn 1998-99 en liðið varð þá fyrsta enska liðið til að vinna deildina, bikarinn og Meistaradeild Evrópu. Markaskorarnir Dwight Yorke og Andy Cole voru að sjálfsögðu mættir en Yorke var spurður um dapurt gengi félagsins í dag. „Við erum ekki á góðum stað sem fótboltalið í augnablikinu. Hver sem ástæðan er. Það eru mjög margar spurningar en fátt um svör, því miður. Það er ekki margt sem við getum gert en við erum sorgmæddir yfir því hvar við stöndum sem klúbbur. Ég veit að það eru einhverjar breytingar í farvatninu en við erum langt frá þeim stað sem við viljum vera ef við ætlum okkur að keppa um enska titilinn á ný.“ "We're not in a good place" 🔴Dwight Yorke says Manchester United are a "long, long way" away from competing at the top at the treble documentary premiere 📺 pic.twitter.com/4jDIvsnRc7— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 9, 2024 Myndin verður aðgengileg á Amazon Prime frá og með 17. maí. Amazon hefur sagt að í myndinni verði myndbrot sem hafa aldrei verið sýnd áður. Þá eru einnig viðtöl við allar helstu stjörnur United frá þessu tímabili, svo sem stjórann Alex Ferguson og leikmenn eins og David Beckham, Gary Neville, Paul Scholes, Peter Schmeichel og Ole Gunnar Solskjaer. Stiklu myndarinnar má sjá hér að neðan.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Fleiri fréttir Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sjá meira