Óskar hafi sett stjórninni afarkosti Valur Páll Eiríksson skrifar 10. maí 2024 09:25 Ósætti milli Óskars og stjórnenda hjá Haugesund er sögð ástæða þess að hann sagði upp störfum. Getty TV2 í Noregi segir ástæðu brottfarar Óskars Hrafns Þorvaldssonar frá Haugesund stafa af valdabaráttu milli hans og stjórnenda félagsins. Sú hafi leitt til þess að hann sagði upp. Óskar Hrafn hafi viljað ráða sinn eigin aðstoðarmann þegar hann tók við stjórnartaumunum en ekki fengið heimild til þess. Félagið valdi þess í stað þjálfarateymið sem samanstóð af aðstoðarþjálfaranum Sancheev Manoharan, markvarðaþjálfaranum Kamil Rylka og Paul André Farstad sem starfaði sem leikgreinandi. TV2 kveðst hafa heimildir fyrir því að ósætti um starfsteymið hafi orðið til þess að Óskar sagði upp störfum í gær. Óskari hafi fundist hann ekki fá þann stuðning sem hann þyrfti til að ná árangri í starfi. Óskar hafi beðið íþróttastjórann Eirik Oppedal að fjarlægja aðstoðarmanninn Manoharan úr starfi aðstoðarþjálfara, ellegar hann segði upp störfum. Haugesund hafi neitað beiðni Óskars og hann ekki séð aðra leið færa en að segja starfi sínu lausu. Manoharan, Farstad og Rylka hafa tekið tímabundið við þjálfun liðsins á meðan Haugesund leitar arftaka Óskars í starfi, samkvæmt tilkynningu félagsins í morgun. Christoffer Falkeid, formaður FK Haugesund, vildi lítið tjá sig um málið og sagði Óskar þurfa að greina frá ástæðum uppsagnarinnar sjálfur. Óskar Hrafn vildi sjálfur ekki tjá sig um málið við Vísi þegar innt var eftir viðbrögðum í morgunsárið. Norski boltinn Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Óskar verði sjálfur að svara fyrir ákvörðun sína Christoffer Falkeid, formaður FK Haugesund, vildi lítið tjá sig sig um óvænt brotthvarf Óskars Hrafns Þorvaldssonar úr þjálfarastöðu félagsins. Óskar Hrafn verði að svara fyrir ákvörðun sína sjálfur. Félagið þurfi nú að vinna úr þessari stöðu. 10. maí 2024 09:11 Brotthvarf Óskars „eins og þruma úr heiðskíru lofti“ Sérfræðingur um norska boltann segir brotthvarf Óskars Hrafns Þorvaldssonar úr starfi þjálfara norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund koma „eins og þruma úr heiðskíru lofti.“ 10. maí 2024 08:24 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Sjá meira
Óskar Hrafn hafi viljað ráða sinn eigin aðstoðarmann þegar hann tók við stjórnartaumunum en ekki fengið heimild til þess. Félagið valdi þess í stað þjálfarateymið sem samanstóð af aðstoðarþjálfaranum Sancheev Manoharan, markvarðaþjálfaranum Kamil Rylka og Paul André Farstad sem starfaði sem leikgreinandi. TV2 kveðst hafa heimildir fyrir því að ósætti um starfsteymið hafi orðið til þess að Óskar sagði upp störfum í gær. Óskari hafi fundist hann ekki fá þann stuðning sem hann þyrfti til að ná árangri í starfi. Óskar hafi beðið íþróttastjórann Eirik Oppedal að fjarlægja aðstoðarmanninn Manoharan úr starfi aðstoðarþjálfara, ellegar hann segði upp störfum. Haugesund hafi neitað beiðni Óskars og hann ekki séð aðra leið færa en að segja starfi sínu lausu. Manoharan, Farstad og Rylka hafa tekið tímabundið við þjálfun liðsins á meðan Haugesund leitar arftaka Óskars í starfi, samkvæmt tilkynningu félagsins í morgun. Christoffer Falkeid, formaður FK Haugesund, vildi lítið tjá sig um málið og sagði Óskar þurfa að greina frá ástæðum uppsagnarinnar sjálfur. Óskar Hrafn vildi sjálfur ekki tjá sig um málið við Vísi þegar innt var eftir viðbrögðum í morgunsárið.
Norski boltinn Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Óskar verði sjálfur að svara fyrir ákvörðun sína Christoffer Falkeid, formaður FK Haugesund, vildi lítið tjá sig sig um óvænt brotthvarf Óskars Hrafns Þorvaldssonar úr þjálfarastöðu félagsins. Óskar Hrafn verði að svara fyrir ákvörðun sína sjálfur. Félagið þurfi nú að vinna úr þessari stöðu. 10. maí 2024 09:11 Brotthvarf Óskars „eins og þruma úr heiðskíru lofti“ Sérfræðingur um norska boltann segir brotthvarf Óskars Hrafns Þorvaldssonar úr starfi þjálfara norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund koma „eins og þruma úr heiðskíru lofti.“ 10. maí 2024 08:24 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Sjá meira
Óskar verði sjálfur að svara fyrir ákvörðun sína Christoffer Falkeid, formaður FK Haugesund, vildi lítið tjá sig sig um óvænt brotthvarf Óskars Hrafns Þorvaldssonar úr þjálfarastöðu félagsins. Óskar Hrafn verði að svara fyrir ákvörðun sína sjálfur. Félagið þurfi nú að vinna úr þessari stöðu. 10. maí 2024 09:11
Brotthvarf Óskars „eins og þruma úr heiðskíru lofti“ Sérfræðingur um norska boltann segir brotthvarf Óskars Hrafns Þorvaldssonar úr starfi þjálfara norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund koma „eins og þruma úr heiðskíru lofti.“ 10. maí 2024 08:24