„Kisuprestar“ á Snæfellsnesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. maí 2024 20:31 „Kisuprestarnir“, Laufey Brá Jónsdóttir prestur í Setbergssókn (til hægri) í Grundarfirði og Brynhildur Óla Elínardóttir prestur í Staðastaðaprestakalli. Magnús Hlynur Hreiðarsson Prestar á Snæfellsnesi geta brugðið sér í hin ýmsu dulargervi en nú eru það „kisuprestar”, sem eru hvað vinsælastir í barnastarfi kirknanna á svæðinu. Barnastarf í kirkjum á Snæfellsnesi hefur blómstrað í vetur og í vor en gott dæmi um það er kirkjan í Grundarfirði þar sem allt hefur iðað og lífi af fjöri í starfi með börnum og unglingum á svæðinu. Og prestarnir víla ekki fyrir sér að láta mála sig í framan og klæða sig upp á þegar barnastarfið er í gangi en í gær sunnudag var lokahátíð kirkjuskólans haldin í Grundarfjarðarkirkju þar sem krakkar frá Staðastaðaprestakalli og Setbergsprestakalli gerðu sér glaðan dag með fjölbreyttu “Kirkjubralli” eins og það var kallað, sem var fyrir alla fjölskylduna. „Við erum „kisuprestar” í dag og það er ein stöðin þannig að það fá allir andlitsmálningu þannig að við verðum öll einhverskonar dýr,” segir Laufey Brá Jónsdóttir, prestur í Setbergssókn í Grundarfirði. Er ekki gaman að taka þátt í þessu með krökkunum? Það er bara ekkert betra, ertu ekki sammála því ? „Alveg frábært, þau eru framtíðin, þau eru kirkjan þessar elskur, þau eru yndisleg,” segir Brynhildur Óla Elínardóttir, prestur í Staðastaðaprestakalli. Og eru krakkarnir dugleg að sækja kirkjustarfið? „Mjög svo, já um daginn voru hér til dæmi um 80 en annars er að meðaltali um 40, sem þykir bara ansi gott í stórum bæjarfélögum, hvað þá í Grundarfirði,” segir Laufey Brá. Lokahátíð kirkjuskólans var haldin í Grundarfjarðarkirkju sunnudaginn 12. maí þar sem börn og fullorðnir gerðu sér glaðan dag með fjölbreyttu “Kirkjubralli” eins og það var kallað.Magnús Hlynur Hreiðarsson Grundarfjörður Þjóðkirkjan Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Hellisheiðin opin en lokað á Holtavörðuheiði Innlent Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Fleiri fréttir Hellisheiðin opin en lokað á Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Sjá meira
Barnastarf í kirkjum á Snæfellsnesi hefur blómstrað í vetur og í vor en gott dæmi um það er kirkjan í Grundarfirði þar sem allt hefur iðað og lífi af fjöri í starfi með börnum og unglingum á svæðinu. Og prestarnir víla ekki fyrir sér að láta mála sig í framan og klæða sig upp á þegar barnastarfið er í gangi en í gær sunnudag var lokahátíð kirkjuskólans haldin í Grundarfjarðarkirkju þar sem krakkar frá Staðastaðaprestakalli og Setbergsprestakalli gerðu sér glaðan dag með fjölbreyttu “Kirkjubralli” eins og það var kallað, sem var fyrir alla fjölskylduna. „Við erum „kisuprestar” í dag og það er ein stöðin þannig að það fá allir andlitsmálningu þannig að við verðum öll einhverskonar dýr,” segir Laufey Brá Jónsdóttir, prestur í Setbergssókn í Grundarfirði. Er ekki gaman að taka þátt í þessu með krökkunum? Það er bara ekkert betra, ertu ekki sammála því ? „Alveg frábært, þau eru framtíðin, þau eru kirkjan þessar elskur, þau eru yndisleg,” segir Brynhildur Óla Elínardóttir, prestur í Staðastaðaprestakalli. Og eru krakkarnir dugleg að sækja kirkjustarfið? „Mjög svo, já um daginn voru hér til dæmi um 80 en annars er að meðaltali um 40, sem þykir bara ansi gott í stórum bæjarfélögum, hvað þá í Grundarfirði,” segir Laufey Brá. Lokahátíð kirkjuskólans var haldin í Grundarfjarðarkirkju sunnudaginn 12. maí þar sem börn og fullorðnir gerðu sér glaðan dag með fjölbreyttu “Kirkjubralli” eins og það var kallað.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Grundarfjörður Þjóðkirkjan Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Hellisheiðin opin en lokað á Holtavörðuheiði Innlent Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Fleiri fréttir Hellisheiðin opin en lokað á Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Sjá meira