Emirates verður aðalheimavöllur Arsenal á næstu leiktíð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. maí 2024 18:01 Alessia Russo er ein skærasta stjarna Arsenal. Alex Burstow/Getty Images Kvennalið enska knattspyrnufélagsins Arsenal mun spila nærri alla heimaleiki sína á Emirates-vellinum, þar sem karlaliðið spilar alla sína leiki, á næstu leiktíð. Frá þessu er greinir félagið sjálft í dag. Í tilkynningunni kemur fram að kvennaliðið muni spila átta deildarleiki á Emirates og alla þrjá heimaleiki sína í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á næstu leiktíð. Komist liðið í útsláttarkeppni í Meistaradeildinni þá færu þeir leikir einnig fram á Emirates. Another big step forward in our journey…Emirates Stadium will host 11 Arsenal Women matches in 2024/25 ❤️— Arsenal Women (@ArsenalWFC) May 14, 2024 Aðrir heimaleikir liðsins myndu fara fram á Meadow Park en þar hefur liðið spilað flesta sína heimaleiki undanfarin ár. Arsenal spilaði alls sex leiki á Emirates á leiktíðinni sem er að ljúka fyrir framan 52 þúsund manns að meðaltali. Þar af var uppselt á tvo leiki en Emirates-völlurinn tekur 60.704 í sæti. „Það er mikil ástræða fyrir kvennaliðinu okkar í félaginu. Við erum eitt félag með þá sýn að vinna titla bæði í karla- og kvennaflokki. Þessi ákvörðun styður þann metnað og við getum ekki beðið eftir að halda áfram þeirri vegferð með stuðningsfólki okkar,“ sagði Edu, íþróttastjóri Arsenal. Skytturnar eru sem stendur í 3. sæti ensku deildarinnar með 47 stig og geta enn náð 2. sæti þar sem Chelsea er sæti ofar með tveimur stigum meira. Arsenal á hins vegar aðeins einn leik eftir á meðan Chelsea á tvo. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Líkti liðsfélaga sínum við Lightning McQueen Sport Fleiri fréttir Í beinni: Tamworth - Tottenham | Skyldusigur hjá Spurs Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Sjá meira
Frá þessu er greinir félagið sjálft í dag. Í tilkynningunni kemur fram að kvennaliðið muni spila átta deildarleiki á Emirates og alla þrjá heimaleiki sína í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á næstu leiktíð. Komist liðið í útsláttarkeppni í Meistaradeildinni þá færu þeir leikir einnig fram á Emirates. Another big step forward in our journey…Emirates Stadium will host 11 Arsenal Women matches in 2024/25 ❤️— Arsenal Women (@ArsenalWFC) May 14, 2024 Aðrir heimaleikir liðsins myndu fara fram á Meadow Park en þar hefur liðið spilað flesta sína heimaleiki undanfarin ár. Arsenal spilaði alls sex leiki á Emirates á leiktíðinni sem er að ljúka fyrir framan 52 þúsund manns að meðaltali. Þar af var uppselt á tvo leiki en Emirates-völlurinn tekur 60.704 í sæti. „Það er mikil ástræða fyrir kvennaliðinu okkar í félaginu. Við erum eitt félag með þá sýn að vinna titla bæði í karla- og kvennaflokki. Þessi ákvörðun styður þann metnað og við getum ekki beðið eftir að halda áfram þeirri vegferð með stuðningsfólki okkar,“ sagði Edu, íþróttastjóri Arsenal. Skytturnar eru sem stendur í 3. sæti ensku deildarinnar með 47 stig og geta enn náð 2. sæti þar sem Chelsea er sæti ofar með tveimur stigum meira. Arsenal á hins vegar aðeins einn leik eftir á meðan Chelsea á tvo.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Líkti liðsfélaga sínum við Lightning McQueen Sport Fleiri fréttir Í beinni: Tamworth - Tottenham | Skyldusigur hjá Spurs Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Sjá meira