Óbein yfirlýsing frá DeAndre Kane Siggeir Ævarsson skrifar 14. maí 2024 23:50 DeAndre Kane var manna glaðastur í leikslok og kom dansandi í viðtal. Vísir/Hulda Margrét Mikið hefur verið hvíslað og kvabbað um liðsandann hjá Grindavík og hvort DeAndre Kane sé mögulega að hafa neikvæð áhrif á liðsfélaga sína. Kane sendi óbeina yfirlýsingu í viðtali eftir leik í kvöld þegar hann mætti með öllum liðsfélögum sínum í viðtalið. Kane var spurður hvort Grindavíkurliðið væri að senda frá sér ákveðna yfirlýsingu með því að klára einvígið gegn Keflavík á jafn afgerandi hátt og raun bar vitni. Kane var ekki endilega á því en með því að taka alla liðsfélaga sína með sér í viðtalið sendi hann augljóslega ákveðna yfirlýsingu til gagnrýnenda. „Ég myndi ekki segja að við höfum verið að senda skilaboð. Svona viljum við spila körfubolta. Þetta er okkar leikur, þetta er það sem við viljum fá út úr okkar leik. Við leggjum hart að okkur á hverjum degi, þetta eru mínir menn [og benti á liðsfélaga sínum sem voru fyrir aftan hann]. Við erum náinn hópur og við viljum koma með titilinn heim til Grindavíkur. Mér finnst Grindvíkingar eiga það skilið og það er það sem við ætlum okkur að gera.“ Beðinn um að útskýra hvað gekk á í seinni hálfleik var Kane með einfalda leikgreiningu. „Við komum út í seinni hálfleik og settum þumalskrúfurnar á þá. Við vissum hvað við þurftum að gera. Í fyrri hálfleik voru þeir að setja erfið skot. Í seinni hálfleik spiluðum við góða vörn og settum skotin okkar.“ Á þessum tímapunkti í viðtalinu var Dedrick Basile kominn upp að hlið Kane og hann sparaði ekki stóru orðin um liðsfélaga sinn. „Þessi gaur hérna er einstakur. Hann hefur fengið sinn skerf af gagnrýni en hann sýndi hvað hann getur í þessari deild. Hann er vélin í liðinu okkar. Í dag, þegar hlutirnir voru ekki að ganga upp þá hélt hann okkur í takti.“ Viðtalið í heild má sjá í spilaranum hér að neðan og má með sanni segja að sjón sé sögu ríkari. Það er ekki á hverju degi sem heilt lið fylgir leikmanni í viðtal. Klippa: DeAndre Kane og félagar sigurreifir Körfubolti Subway-deild karla UMF Grindavík Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Sjá meira
Kane var spurður hvort Grindavíkurliðið væri að senda frá sér ákveðna yfirlýsingu með því að klára einvígið gegn Keflavík á jafn afgerandi hátt og raun bar vitni. Kane var ekki endilega á því en með því að taka alla liðsfélaga sína með sér í viðtalið sendi hann augljóslega ákveðna yfirlýsingu til gagnrýnenda. „Ég myndi ekki segja að við höfum verið að senda skilaboð. Svona viljum við spila körfubolta. Þetta er okkar leikur, þetta er það sem við viljum fá út úr okkar leik. Við leggjum hart að okkur á hverjum degi, þetta eru mínir menn [og benti á liðsfélaga sínum sem voru fyrir aftan hann]. Við erum náinn hópur og við viljum koma með titilinn heim til Grindavíkur. Mér finnst Grindvíkingar eiga það skilið og það er það sem við ætlum okkur að gera.“ Beðinn um að útskýra hvað gekk á í seinni hálfleik var Kane með einfalda leikgreiningu. „Við komum út í seinni hálfleik og settum þumalskrúfurnar á þá. Við vissum hvað við þurftum að gera. Í fyrri hálfleik voru þeir að setja erfið skot. Í seinni hálfleik spiluðum við góða vörn og settum skotin okkar.“ Á þessum tímapunkti í viðtalinu var Dedrick Basile kominn upp að hlið Kane og hann sparaði ekki stóru orðin um liðsfélaga sinn. „Þessi gaur hérna er einstakur. Hann hefur fengið sinn skerf af gagnrýni en hann sýndi hvað hann getur í þessari deild. Hann er vélin í liðinu okkar. Í dag, þegar hlutirnir voru ekki að ganga upp þá hélt hann okkur í takti.“ Viðtalið í heild má sjá í spilaranum hér að neðan og má með sanni segja að sjón sé sögu ríkari. Það er ekki á hverju degi sem heilt lið fylgir leikmanni í viðtal. Klippa: DeAndre Kane og félagar sigurreifir
Körfubolti Subway-deild karla UMF Grindavík Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Sjá meira