Celtics unnu fyrsta leik í framlengingu Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. maí 2024 07:31 Jaylen Brown (til hægri) tryggði Celtics framlengingu í nótt. Jayson Tatum sá svo til sigursins. Nick Cammett/Getty Images Boston Celtics unnu 133-128 eftir framlengingu gegn Indiana Pacers í fyrsta leik úrslitaeinvígis austurdeildarinnar. Boston var með yfirhöndina lengst af í leiknum en á síðustu fjórum mínútum þriðja leikhluta minnkuðu Pacers muninn úr fjórtan stigum niður í eitt. Þeir virtust svo ætla að stela sigrinum undir lokin en Jaylen Brown setti þrist úr horninu fyrir Celtics þegar 5,7 sekúndur voru eftir og jafnaði leikinn. "Jrue made a great pass, D White set a good screen, and the rest was history."Jaylen Brown breaks down his clutch game-tying 3 that sent Game 1 to OT ☘️#NBAConferenceFinals presented by Google Pixel pic.twitter.com/lfDGRTz8ve— NBA (@NBA) May 22, 2024 Jayson Tatum spilaði svo stórkostlega í framlengingu, skoraði 10 stig og leiddi Celtics að sigrinum. Hann endaði leikinn allan með 36 stig, 12 fráköst og 4 stoðsendingar. Jayson Tatum scored 10 PTS in the overtime period.This BIG triple put the Celtics up by 4 with under a minute to play 🔥#PhantomCam. 📸 https://t.co/36lCWqDqU7 pic.twitter.com/9i79TlCVRT— NBA (@NBA) May 22, 2024 Næsti leikur Boston Celtics og Indiana Pacers í úrslitaeinvígi austursins hefst á miðnætti aðfaranótt föstudag. NBA Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira
Boston var með yfirhöndina lengst af í leiknum en á síðustu fjórum mínútum þriðja leikhluta minnkuðu Pacers muninn úr fjórtan stigum niður í eitt. Þeir virtust svo ætla að stela sigrinum undir lokin en Jaylen Brown setti þrist úr horninu fyrir Celtics þegar 5,7 sekúndur voru eftir og jafnaði leikinn. "Jrue made a great pass, D White set a good screen, and the rest was history."Jaylen Brown breaks down his clutch game-tying 3 that sent Game 1 to OT ☘️#NBAConferenceFinals presented by Google Pixel pic.twitter.com/lfDGRTz8ve— NBA (@NBA) May 22, 2024 Jayson Tatum spilaði svo stórkostlega í framlengingu, skoraði 10 stig og leiddi Celtics að sigrinum. Hann endaði leikinn allan með 36 stig, 12 fráköst og 4 stoðsendingar. Jayson Tatum scored 10 PTS in the overtime period.This BIG triple put the Celtics up by 4 with under a minute to play 🔥#PhantomCam. 📸 https://t.co/36lCWqDqU7 pic.twitter.com/9i79TlCVRT— NBA (@NBA) May 22, 2024 Næsti leikur Boston Celtics og Indiana Pacers í úrslitaeinvígi austursins hefst á miðnætti aðfaranótt föstudag.
NBA Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira