Bönnuðu henni að eiga kærasta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. maí 2024 23:31 Emma Raducanu mátti ekki láta neitt trufla tennisæfingarnar þegar hún var yngri. Getty/Aurelien Meunier Breska tennisstjarnan Emma Raducanu sló í gegn þegar hún vann Opna bandaríska meistaramótið í tennis árið 2021. Lykilillinn að velgengninni var mögulega það að ekkert mátti trufla tennisæfingarnar þegar hún var yngri. Raducanu er nú 21 árs gömul og er risastjarna í breskum íþróttum eftir óvæntan sigur sinn á risamóti þegar hún var aðeins átján ára gömul. Tennisstjarnan var í stóru viðtali við The Times. @Sportbladet Þar sagði Emma frá uppeldi sínu og því að tennisinn þurfti alltaf að vera í fyrsta, öðru, þriðja og fjórða sæti hjá henni. „Þegar ég var yngri þá mátti ég ekki einu sinni eyða tíma með vinkonum mínum,“ sagði Raducanu í viðtalinu við The Times. Aftonbladet segir frá. „Foreldrar mínar voru líka algjörlega á móti því að ég ætti kærasta af því að það truflaði æfingarnar mínar,“ sagði Raducanu. Hún er samt ekki fúl út í foreldra sína í dag. „Ég var oft mjög sár en er það ekki lengur. Þetta jók líka sjálfstraustið mitt, gerði mig sjálfstæðari og það var bara alveg nóg fyrir mig að eyða bara tíma með sjálfum mér. Það gaf mér líka styrk,“ sagði Raducanu. Í dag eru foreldrarnir ekki eins strangir enda hún komin á fullorðinsaldur. Á síðasta ári sást hún með knattspyrnumanninum Carlo Agostinelli sem er sonur milljarðamæringsins Robert Agostinelli og Mathilde Favier sem er talskona hjá Dior. Þau hafa bæði birt myndir af hvoru öðru á samfélagsmiðlum sínum. Tennis Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn Fleiri fréttir Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Sjá meira
Raducanu er nú 21 árs gömul og er risastjarna í breskum íþróttum eftir óvæntan sigur sinn á risamóti þegar hún var aðeins átján ára gömul. Tennisstjarnan var í stóru viðtali við The Times. @Sportbladet Þar sagði Emma frá uppeldi sínu og því að tennisinn þurfti alltaf að vera í fyrsta, öðru, þriðja og fjórða sæti hjá henni. „Þegar ég var yngri þá mátti ég ekki einu sinni eyða tíma með vinkonum mínum,“ sagði Raducanu í viðtalinu við The Times. Aftonbladet segir frá. „Foreldrar mínar voru líka algjörlega á móti því að ég ætti kærasta af því að það truflaði æfingarnar mínar,“ sagði Raducanu. Hún er samt ekki fúl út í foreldra sína í dag. „Ég var oft mjög sár en er það ekki lengur. Þetta jók líka sjálfstraustið mitt, gerði mig sjálfstæðari og það var bara alveg nóg fyrir mig að eyða bara tíma með sjálfum mér. Það gaf mér líka styrk,“ sagði Raducanu. Í dag eru foreldrarnir ekki eins strangir enda hún komin á fullorðinsaldur. Á síðasta ári sást hún með knattspyrnumanninum Carlo Agostinelli sem er sonur milljarðamæringsins Robert Agostinelli og Mathilde Favier sem er talskona hjá Dior. Þau hafa bæði birt myndir af hvoru öðru á samfélagsmiðlum sínum.
Tennis Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn Fleiri fréttir Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Sjá meira