Littler vann úrvalsdeildina í pílu í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. maí 2024 21:15 Luke Littler með bikarinn sem hann fékk fyrir sigurinn í úrvalsdeildinni í kvöld. Getty/Justin Setterfield Hinn sautján ára gamli Luke Littler tryggði sér sigur í úrvalsdeildinni í pílu í kvöld. Littler spratt fram á sjónarsviðið á heimsmeistaramótinu í desember en varð þá að sætta sig við silfur eftir tap fyrir Luke Humphries í úrslitaleik. Að þessu sinni mættust þeir aftur í úrslitaleik úrvalsdeildarinnar og nú hafði Littler betur 11-7. Þetta er fyrsti stóri titill Littler en hann fær 275 þúsund pund fyrir sigurinn eða tæpar 49 milljónir íslenskra króna. „Það er eitt sem ég verð að segja til allra þeirra sem efuðust um mig. Halló, ég var að vinna þennan. Þið getið ekki efast um mig lengur,“ sagði Littler eftir að sigurinn var í höfn. „Það var svo gaman að vinna fyrir framan fjölskyldu mína, kærustuna og umboðsmanninn minn. Ég veit ekki hvað ég að gera núna,“ sagði Littler. Littler var með 105,6 í meðalskor í úrslitaleiknum en Humphries með 102,47. Littler vann 10-5 sigur á Michael Smith í undanúrslitaleiknum en Humphries vann þá 10-5 sigur á Michael van Gerwen. HISTORY FOR LITTLER! ☢️LUKE LITTLER WINS THE PREMIER LEAGUE TITLE ON DEBUT! 🏆The 17-year-old caps off a historic campaign with a sensational nine-dart finish en route to glory on a record-breaking night at The O2!Generational talent! 👏 pic.twitter.com/MDsZ57lC25— PDC Darts (@OfficialPDC) May 23, 2024 Pílukast Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Sjá meira
Littler spratt fram á sjónarsviðið á heimsmeistaramótinu í desember en varð þá að sætta sig við silfur eftir tap fyrir Luke Humphries í úrslitaleik. Að þessu sinni mættust þeir aftur í úrslitaleik úrvalsdeildarinnar og nú hafði Littler betur 11-7. Þetta er fyrsti stóri titill Littler en hann fær 275 þúsund pund fyrir sigurinn eða tæpar 49 milljónir íslenskra króna. „Það er eitt sem ég verð að segja til allra þeirra sem efuðust um mig. Halló, ég var að vinna þennan. Þið getið ekki efast um mig lengur,“ sagði Littler eftir að sigurinn var í höfn. „Það var svo gaman að vinna fyrir framan fjölskyldu mína, kærustuna og umboðsmanninn minn. Ég veit ekki hvað ég að gera núna,“ sagði Littler. Littler var með 105,6 í meðalskor í úrslitaleiknum en Humphries með 102,47. Littler vann 10-5 sigur á Michael Smith í undanúrslitaleiknum en Humphries vann þá 10-5 sigur á Michael van Gerwen. HISTORY FOR LITTLER! ☢️LUKE LITTLER WINS THE PREMIER LEAGUE TITLE ON DEBUT! 🏆The 17-year-old caps off a historic campaign with a sensational nine-dart finish en route to glory on a record-breaking night at The O2!Generational talent! 👏 pic.twitter.com/MDsZ57lC25— PDC Darts (@OfficialPDC) May 23, 2024
Pílukast Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Sjá meira