Doncic tryggði sigur og Dallas heldur heim með tveggja leikja forystu Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. maí 2024 09:32 Luka Doncic hefur sýnt og sannað áreiðanleika sinn í erfiðum leikjum. Joshua Gateley/Getty Images Dallas Mavericks tóku 2-0 forystu í úrslitaeinvígi vesturdeildar NBA í nótt með 109-108 sigri gegn Minnesota Timberwolves. Luka Doncic skaut þriggja stiga skoti yfir Rudy Gobert þegar þrjár sekúndur voru eftir og tryggði sigurinn. Timberwolves voru með yfirhöndina fyrst um sinn í leiknum, 12 stigum yfir í hálfleik og virtust ætla að jafna einvígið. En Mavericks gerðu vel, þá sérstaklega Kyrie Irving sem sjóðhitnaði í þriðja leikhluta. Að ógleymdum Doncic sem endaði leikinn með 32 stiga þrefalda tvennu og skoraði sigurkörfu leiksins. LUKA GAME WINNER OVER RUDY GOBERT 🤯 pic.twitter.com/e7PfDgYYdz— SportsCenter (@SportsCenter) May 25, 2024 „Ég hreyfi mig ekki hratt, en ég get hreyft mig hraðar en hann,“ sagði Doncic í viðtali strax eftir leik á TNT. Stjörnur Timberwolves voru í svolitlu brasi fyrir aftan þriggja stiga línuna, Anthony Edwards hitti úr 2 af 7 og Karl Anthony-Towns úr 1 af 5. Naz Reid, sjötti maður ársins, dró vagninn með 7 þrista úr 9 skotum. Mavericks halda því heim til Dallas í afar góðri stöðu og eiga framundan tvo heimaleiki sem gætu tryggt liðið áfram í úrslit í fyrsta sinn síðan 2011. NBA Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Fleiri fréttir Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? Sjá meira
Timberwolves voru með yfirhöndina fyrst um sinn í leiknum, 12 stigum yfir í hálfleik og virtust ætla að jafna einvígið. En Mavericks gerðu vel, þá sérstaklega Kyrie Irving sem sjóðhitnaði í þriðja leikhluta. Að ógleymdum Doncic sem endaði leikinn með 32 stiga þrefalda tvennu og skoraði sigurkörfu leiksins. LUKA GAME WINNER OVER RUDY GOBERT 🤯 pic.twitter.com/e7PfDgYYdz— SportsCenter (@SportsCenter) May 25, 2024 „Ég hreyfi mig ekki hratt, en ég get hreyft mig hraðar en hann,“ sagði Doncic í viðtali strax eftir leik á TNT. Stjörnur Timberwolves voru í svolitlu brasi fyrir aftan þriggja stiga línuna, Anthony Edwards hitti úr 2 af 7 og Karl Anthony-Towns úr 1 af 5. Naz Reid, sjötti maður ársins, dró vagninn með 7 þrista úr 9 skotum. Mavericks halda því heim til Dallas í afar góðri stöðu og eiga framundan tvo heimaleiki sem gætu tryggt liðið áfram í úrslit í fyrsta sinn síðan 2011.
NBA Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Fleiri fréttir Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? Sjá meira