Ganga 111 kílómetra til styrktar börnum í Gasa Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 25. maí 2024 11:51 Strákarnir ferðbúnir í morgunsárið. Aðsend Sex drengir, þeir Benjamín, Erik, Felix, Markús, Stefán og Óðinn lögðu af stað snemma í morgun í 111 kílómetra gönguferð til styrktar börnum á stríðshrjáðu Gasasvæðinu. Gangan mun taka þrjá daga. Strákarnir eru allir að útskrifast úr Réttarholtsskóla í vor. Um sjöleytið í morgun lögðu þeir af stað í gönguna og stefna á að ganga 41 kílómeter í dag til Hveragerðis þar sem þeir munu gista. Þá tekur við 29 kílómetra ganga frá Hveragerði til Hagavíkur við Þingvallavatn og svo loks 41 kílómeters ganga alla leið aftur í bæinn. Ætlunin er að þeir klári gönguna í Réttarholtsskóla mánudagskvöldið. Fréttamaður náði tali af Sveinbirni Sveinbjörnssyni, föður eins drengjanna, þar sem hann ók í áttina að Hellisheiði til að ná drengjunum þar sem þeir eru um það bil hálfnaðir með göngu dagsins til að veita þeim örlítið skjól frá veðrunum og heitan mat.„Þeir eru ekki rosalega heppnir með veðrið akkúrat núna. Það er rigning og rok og þoka en hún er fín spáin fyrir seinni partinn í dag og næstu tvo daga. Ég hitti þá í morgun og það gekk mjög vel. Ætli þeir séu ekki að fara að nálgast sextán, sautján kílómetra núna,“ segir Sveinbjörn. Hann segir að gjörningurinn hafi alfarið verið þeirra hugmynd og framkvæmdur af þeirra frumkvæði. Gangan sé lokaverkefni drengjanna í Réttarholtsskóla og verkefnið feli einnig í sér að kynna söfnunina og skrifa um hana. Sveinbjörn segir einnig að söfnunin gangi vel. Þegar séu safnaðar um 150 þúsund krónur. „Tilgangurinn er að safna pening fyrir börnin í Gaza og því væru þeir mjög þakklátir fyrir allan fjárstuðning og að sjálfsögðu alla hvatningu við verkefnið!“ segir á Facebook-síðu yfir verkefnið og þar er einnig hægt að finna upplýsingar um hvernig má styrkja strákana. Grunnskólar Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Skóla- og menntamál Börn og uppeldi Reykjavík Krakkar Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Strákarnir eru allir að útskrifast úr Réttarholtsskóla í vor. Um sjöleytið í morgun lögðu þeir af stað í gönguna og stefna á að ganga 41 kílómeter í dag til Hveragerðis þar sem þeir munu gista. Þá tekur við 29 kílómetra ganga frá Hveragerði til Hagavíkur við Þingvallavatn og svo loks 41 kílómeters ganga alla leið aftur í bæinn. Ætlunin er að þeir klári gönguna í Réttarholtsskóla mánudagskvöldið. Fréttamaður náði tali af Sveinbirni Sveinbjörnssyni, föður eins drengjanna, þar sem hann ók í áttina að Hellisheiði til að ná drengjunum þar sem þeir eru um það bil hálfnaðir með göngu dagsins til að veita þeim örlítið skjól frá veðrunum og heitan mat.„Þeir eru ekki rosalega heppnir með veðrið akkúrat núna. Það er rigning og rok og þoka en hún er fín spáin fyrir seinni partinn í dag og næstu tvo daga. Ég hitti þá í morgun og það gekk mjög vel. Ætli þeir séu ekki að fara að nálgast sextán, sautján kílómetra núna,“ segir Sveinbjörn. Hann segir að gjörningurinn hafi alfarið verið þeirra hugmynd og framkvæmdur af þeirra frumkvæði. Gangan sé lokaverkefni drengjanna í Réttarholtsskóla og verkefnið feli einnig í sér að kynna söfnunina og skrifa um hana. Sveinbjörn segir einnig að söfnunin gangi vel. Þegar séu safnaðar um 150 þúsund krónur. „Tilgangurinn er að safna pening fyrir börnin í Gaza og því væru þeir mjög þakklátir fyrir allan fjárstuðning og að sjálfsögðu alla hvatningu við verkefnið!“ segir á Facebook-síðu yfir verkefnið og þar er einnig hægt að finna upplýsingar um hvernig má styrkja strákana.
Grunnskólar Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Skóla- og menntamál Börn og uppeldi Reykjavík Krakkar Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira