Biður kvikmyndagerðarmanninn afsökunar Árni Sæberg skrifar 28. maí 2024 10:10 Halla Hrund Logadóttir hefur gengist við því að mistök hafi verið gerð. Vísir/Vilhelm Kosningateymi Höllu Hrundar Logadóttur hefur beðið Bjarka Jóhannsson kvikmyndagerðarmann afsökunar á „mannlegum mistökum“ sem urðu til þess að myndefni úr hans smiðju var notað í leyfisleysi. Greint var frá því í gær að Bjarki teldi farir sínar ekki sléttar eftir að hann rak augun í myndefni sem hann hafði tekið af Reykjanesvirkjun í myndskeiði frá framboði Höllu Hrundar. Hann hafi beðið um að fá kvittanir afhentar sem sýndu fram á að efnið hafi verið sótt úr myndbanka og fyrir það greitt. Þær kvittanir hafi hann ekki fengið þrátt fyrir beiðnir. Vísi hefur nú borist erindi innan úr herbúðum Höllu Hrundar þar sem gengist er við því að mistök hafi verið gerð. Eru með áskrift Í erindinu segir að framboðið nýti alþjóðlega myndabankann Envato Elements sem sé áskriftarþjónusta með fast mánaðargjald þar sem ekki sé hægt að sækja efni án þess að vera með virka áskrift. Sú áskrift sé greidd mánaðarlega. Sjá meðfylgjandi kvittun: Áskriftin kostar tæpan fimm þúsund kall. Gleymdi að haka í boxið Í síðari athugasemdum Bjarka Jóhannssonar hafi hins vegar komið réttilega fram að þegar efni er sótt til notkunar í verkefni þurfi að haka í sérstakt leyfisbox í hvert sinn. „Í ljós hefur komið að klippara í teymi framboðs Höllu Hrundar láðist að gera þetta og er um mannleg mistök að ræða. Þetta hefur verið leiðrétt og nýtt leyfi sótt. Er Bjarki Jóhannsson, beðinn innilegrar afsökunar á þessum mistökum.“ Forsetakosningar 2024 Höfundarréttur Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Fleiri fréttir Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Sjá meira
Greint var frá því í gær að Bjarki teldi farir sínar ekki sléttar eftir að hann rak augun í myndefni sem hann hafði tekið af Reykjanesvirkjun í myndskeiði frá framboði Höllu Hrundar. Hann hafi beðið um að fá kvittanir afhentar sem sýndu fram á að efnið hafi verið sótt úr myndbanka og fyrir það greitt. Þær kvittanir hafi hann ekki fengið þrátt fyrir beiðnir. Vísi hefur nú borist erindi innan úr herbúðum Höllu Hrundar þar sem gengist er við því að mistök hafi verið gerð. Eru með áskrift Í erindinu segir að framboðið nýti alþjóðlega myndabankann Envato Elements sem sé áskriftarþjónusta með fast mánaðargjald þar sem ekki sé hægt að sækja efni án þess að vera með virka áskrift. Sú áskrift sé greidd mánaðarlega. Sjá meðfylgjandi kvittun: Áskriftin kostar tæpan fimm þúsund kall. Gleymdi að haka í boxið Í síðari athugasemdum Bjarka Jóhannssonar hafi hins vegar komið réttilega fram að þegar efni er sótt til notkunar í verkefni þurfi að haka í sérstakt leyfisbox í hvert sinn. „Í ljós hefur komið að klippara í teymi framboðs Höllu Hrundar láðist að gera þetta og er um mannleg mistök að ræða. Þetta hefur verið leiðrétt og nýtt leyfi sótt. Er Bjarki Jóhannsson, beðinn innilegrar afsökunar á þessum mistökum.“
Forsetakosningar 2024 Höfundarréttur Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Fleiri fréttir Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Sjá meira