Fylgst er með gangi mála í vaktinni á Vísi hér að neðan.
Hraunflæði er talið vera um 1.500 til 2.000 rúmmetrar á sekúndu, það mesta sem hefur verið í eldgosunum átta á Reykjanesskaga. Sprungan er um 3,5 kílómetrar að lengd og lengist til suðurs í átt að Grindavík. Hún liggur á Sundhnúksgígaröðinni, á svipuðum slóðum og gossprungan sem opnaðist í mars.
Hægt er að horfa á beina útsendingu úr vefmyndavél Vísis hér fyrir neðan:
Fylgst er með gangi mála í vaktinni að neðan. Endurhlaðið síðunni ef vaktin birtist ekki strax.