Twitter um langþráðan FH-titil: „Það sem ég elska þetta“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. maí 2024 22:12 FH-ingar fagna með stuðningsfólki sínu. vísir/diego Stuðningsmenn FH réðu sér vart fyrir kæti eftir að liðið varð Íslandsmeistari í handbolta karla í kvöld. FH vann Aftureldingu, 27-31, í fjórða leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. FH-ingar unnu einvígið og urðu Íslandsmeistarar í fyrsta sinn síðan 2011. Eins og við mátti búast var gleðin við völd hjá FH-ingum á Twitter enda langþráður titill í höfn. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta frá kvöldinu. Íslandsmeistarar…Íslandsmeistarar… 🏆🤾🏼Það sem ég elska þetta. Algjörlega geggjað 🤾🏼Áfram FH! 🤍🖤🫶— þorgerður katrín (@thorgkatrin) May 29, 2024 Heyrði í @aronpalm í dag og spurði hvernig tilfinningin fyrir leiknum væri og hann sagði“Ég seldi upp Varmá á 45 mín, líður eins og Laufey Lín. Ég hef verið verri”Svo skellti hann á. Ég var ekki með neinar áhyggjur í kvöld. FH 🤍🖤— Björn Sverrisson (@bjornsverris) May 29, 2024 Íslandsmeistarar!!!!! Þvílík fegurð!🏆 @FH_Handbolti pic.twitter.com/hqfAFtQ4Q9— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) May 29, 2024 Aron Pálmars að vinna sinn tólfta landsmeistaratitil. Fyrsti Íslandsmeistaratitillinn. Varð þýskur meistari 5x, ungverskur x2 og spænskur x4. Klikkaði hins vegar á að vinna danska.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) May 29, 2024 Sá stóri kominn aftur heim til Memphis, þar sem hann á að vera.Til hamingju FH , besta liðið vann þetta mót. Risastórt hrós á Steina Arndal og meistara Ása Friðriks sem btw hlýtur að vera ofarlega í Hall of fame í efstu deild á Íslandi. #champs— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) May 29, 2024 #viðerumFH pic.twitter.com/9j4NPzTRGW— Tómas Wolfgang Meyer (@Meyerinn) May 29, 2024 Vaggan er vöknuð og sá stóri er kominn heim í Kaplakrika #ViðErumFH— Max Koala (@Maggihodd) May 29, 2024 Olís-deild karla FH Afturelding Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
FH vann Aftureldingu, 27-31, í fjórða leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. FH-ingar unnu einvígið og urðu Íslandsmeistarar í fyrsta sinn síðan 2011. Eins og við mátti búast var gleðin við völd hjá FH-ingum á Twitter enda langþráður titill í höfn. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta frá kvöldinu. Íslandsmeistarar…Íslandsmeistarar… 🏆🤾🏼Það sem ég elska þetta. Algjörlega geggjað 🤾🏼Áfram FH! 🤍🖤🫶— þorgerður katrín (@thorgkatrin) May 29, 2024 Heyrði í @aronpalm í dag og spurði hvernig tilfinningin fyrir leiknum væri og hann sagði“Ég seldi upp Varmá á 45 mín, líður eins og Laufey Lín. Ég hef verið verri”Svo skellti hann á. Ég var ekki með neinar áhyggjur í kvöld. FH 🤍🖤— Björn Sverrisson (@bjornsverris) May 29, 2024 Íslandsmeistarar!!!!! Þvílík fegurð!🏆 @FH_Handbolti pic.twitter.com/hqfAFtQ4Q9— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) May 29, 2024 Aron Pálmars að vinna sinn tólfta landsmeistaratitil. Fyrsti Íslandsmeistaratitillinn. Varð þýskur meistari 5x, ungverskur x2 og spænskur x4. Klikkaði hins vegar á að vinna danska.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) May 29, 2024 Sá stóri kominn aftur heim til Memphis, þar sem hann á að vera.Til hamingju FH , besta liðið vann þetta mót. Risastórt hrós á Steina Arndal og meistara Ása Friðriks sem btw hlýtur að vera ofarlega í Hall of fame í efstu deild á Íslandi. #champs— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) May 29, 2024 #viðerumFH pic.twitter.com/9j4NPzTRGW— Tómas Wolfgang Meyer (@Meyerinn) May 29, 2024 Vaggan er vöknuð og sá stóri er kominn heim í Kaplakrika #ViðErumFH— Max Koala (@Maggihodd) May 29, 2024
Olís-deild karla FH Afturelding Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira