Lið Ásdísar breytir um nafn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2024 14:01 Landsliðskonan Ásdís Karen Halldórsdóttir spilar með Lilleström. @LSKKvinner Knattspyrnukonan Ásdís Karen Halldórsdóttir er nú stödd í verkefni með íslenska kvennalandsliðinu en á sama tíma berast stórar fréttir af félagi hennar í Noregi. Lilleström liðið mun sameinast Lörenskog IF og um leið taka upp nafn Lörenskog IF. Bæði félög tilkynntu þetta í fréttatilkynningu. LSK Kvinner og Lørenskog IF mot sammenslåing https://t.co/LAN50OMp0v— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) May 29, 2024 Þessi sameining kemur í kjölfarið á fréttum af miklum fjárhagserfiðleikum Lilleström síðustu mánuði. Saman mun félögin vinna að því að setja upp samstarfið, skipuleggja starfið og finna laun á fjárhagsvandræðum Lilleström. Sameininguna þurfa bæði félög síðan að samþykkja á aðalfundi sínum. „Ég tel að allt þetta ferli ber merki um svolitla örvæntingu. Það lítur út eins og fólk hafi ekki hugsað þetta alveg til enda. Þetta var líklega bara leið út úr fjárhagsvandræðunum, sagði norski fótboltasérfræðingurinn Carl-Erik Torp við NRK. Ásdís Karen er á sínu fyrsta tímabili með Lilleström og sínu fyrsta ári í atvinnumennsku eftir að hafa spilað með Val undanfarin ár. Hún hefur skorað 2 mörk í 9 fyrstu leikjum sínum á tímabilinu en liðið er í fimmta sætið með sautján stig í tíu leikjum. Liðið hefur unnið alla sex heimaleikina en tapað öllum fjórum útileikjunum. Liðið ætti að vera með átján stig en missti eitt stig vegna fjárhagsvandræða sinna. Norski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira
Lilleström liðið mun sameinast Lörenskog IF og um leið taka upp nafn Lörenskog IF. Bæði félög tilkynntu þetta í fréttatilkynningu. LSK Kvinner og Lørenskog IF mot sammenslåing https://t.co/LAN50OMp0v— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) May 29, 2024 Þessi sameining kemur í kjölfarið á fréttum af miklum fjárhagserfiðleikum Lilleström síðustu mánuði. Saman mun félögin vinna að því að setja upp samstarfið, skipuleggja starfið og finna laun á fjárhagsvandræðum Lilleström. Sameininguna þurfa bæði félög síðan að samþykkja á aðalfundi sínum. „Ég tel að allt þetta ferli ber merki um svolitla örvæntingu. Það lítur út eins og fólk hafi ekki hugsað þetta alveg til enda. Þetta var líklega bara leið út úr fjárhagsvandræðunum, sagði norski fótboltasérfræðingurinn Carl-Erik Torp við NRK. Ásdís Karen er á sínu fyrsta tímabili með Lilleström og sínu fyrsta ári í atvinnumennsku eftir að hafa spilað með Val undanfarin ár. Hún hefur skorað 2 mörk í 9 fyrstu leikjum sínum á tímabilinu en liðið er í fimmta sætið með sautján stig í tíu leikjum. Liðið hefur unnið alla sex heimaleikina en tapað öllum fjórum útileikjunum. Liðið ætti að vera með átján stig en missti eitt stig vegna fjárhagsvandræða sinna.
Norski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira