„Búið að sitja aðeins í manni“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. maí 2024 21:14 Tryggvi Hrafn Haraldsson opnaði markareikning sinn í sumar í kvöld. vísir/diego Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði tvö mörk í 5-1 sigri Vals á Stjörnunni í Bestu deildinni í dag. Valsarar kjöldrógu Garðbæinga í fyrri stórleik dagsins. Vísir ræddi við Tryggva eftir leik sem hafði þetta að segja um sína frammistöðu. „Loksins kominn á blað í deildinni. Það er virkilega ljúft. Tilfinningin er góð. Þetta er búið að sitja aðeins í manni. Er búinn að fá nokkur færi en ekki skora.“ sagði Tryggvi og bætti við um frammistöðu liðsins. „Við fórum vel yfir okkar möguleika á móti þeim. Unnum boltann hátt á vellinum og nýttum plássið á bakvið þá. Mér fannst við gera það vel í dag og skorum fimm mörk.“ Leikurinn var í jafnvægi framan af leik en Valsarar stigu á bensíngjöfina og unnu sannfærandi sigur að lokum: „Var ekkert sérstaklega gott fyrstu 15-20 mínúturnar. Svo fórum við að þora að stíga framar og spá ekki of mikið í hvað væri á bakvið okkur. Reyndum að vinna boltann hátt og efitr fyrsta markið fannst mér þeir opnast meira. Við áttum jafnvel að bæta við þriðja markinu fyrir hálfleikinn. Svo var þetta bara nokkuð þægilegt í seinni hálfleik.“ sagði Tryggvi um leikinn. Aðspurður um hvort eitthvað hafi komið á óvart í leik Stjörnunnar sagði Tryggvi svo ekki vera. „Vorum búnir að skoða vel hvernig þeir vilja spila. Þeir spila „High risk, high reward“ fótbolta. Spila tæpar sendingar á milli línanna. Þegar það tekst þá fá þeir færi en þegar það mistekst þá fá þeir á sig færi. Þurftum að loka á milli og keyra á það.“ sagði Tryggvi og bætti við um framhaldið hjá Val: „Mjög stutt í næsta leik, bara spurning um að hugsa vel um sig. Svo kemur lengri pása fyrir bikarleikinn og síðan landsleikjahlé. Það er gott að fá pásu eftir þessa keyrslu.“ Besta deild karla Valur Stjarnan Tengdar fréttir „Förum ekki að vorkenna okkur“ Stjarnan fékk vænan skell á Hlíðarenda í dag er liðið mætti Val. Leiknum lauk með 5-1 sigri Valsara. Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var eins og við var að búast ósáttur við frammistöðu sinna mann í dag. 30. maí 2024 20:52 „Gott að fá sjálfstraust“ Haukur Páll Sigurðsson, aðstoðarþjálfari Vals, var sáttur eftir góðan 5-1 sigur á Stjörnunni í Bestu deild karla. Hann viðurkenndi að tilfinningin væri góð í samtali við Vísi eftir leik. 30. maí 2024 20:37 Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins Körfubolti Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Sjá meira
„Loksins kominn á blað í deildinni. Það er virkilega ljúft. Tilfinningin er góð. Þetta er búið að sitja aðeins í manni. Er búinn að fá nokkur færi en ekki skora.“ sagði Tryggvi og bætti við um frammistöðu liðsins. „Við fórum vel yfir okkar möguleika á móti þeim. Unnum boltann hátt á vellinum og nýttum plássið á bakvið þá. Mér fannst við gera það vel í dag og skorum fimm mörk.“ Leikurinn var í jafnvægi framan af leik en Valsarar stigu á bensíngjöfina og unnu sannfærandi sigur að lokum: „Var ekkert sérstaklega gott fyrstu 15-20 mínúturnar. Svo fórum við að þora að stíga framar og spá ekki of mikið í hvað væri á bakvið okkur. Reyndum að vinna boltann hátt og efitr fyrsta markið fannst mér þeir opnast meira. Við áttum jafnvel að bæta við þriðja markinu fyrir hálfleikinn. Svo var þetta bara nokkuð þægilegt í seinni hálfleik.“ sagði Tryggvi um leikinn. Aðspurður um hvort eitthvað hafi komið á óvart í leik Stjörnunnar sagði Tryggvi svo ekki vera. „Vorum búnir að skoða vel hvernig þeir vilja spila. Þeir spila „High risk, high reward“ fótbolta. Spila tæpar sendingar á milli línanna. Þegar það tekst þá fá þeir færi en þegar það mistekst þá fá þeir á sig færi. Þurftum að loka á milli og keyra á það.“ sagði Tryggvi og bætti við um framhaldið hjá Val: „Mjög stutt í næsta leik, bara spurning um að hugsa vel um sig. Svo kemur lengri pása fyrir bikarleikinn og síðan landsleikjahlé. Það er gott að fá pásu eftir þessa keyrslu.“
Besta deild karla Valur Stjarnan Tengdar fréttir „Förum ekki að vorkenna okkur“ Stjarnan fékk vænan skell á Hlíðarenda í dag er liðið mætti Val. Leiknum lauk með 5-1 sigri Valsara. Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var eins og við var að búast ósáttur við frammistöðu sinna mann í dag. 30. maí 2024 20:52 „Gott að fá sjálfstraust“ Haukur Páll Sigurðsson, aðstoðarþjálfari Vals, var sáttur eftir góðan 5-1 sigur á Stjörnunni í Bestu deild karla. Hann viðurkenndi að tilfinningin væri góð í samtali við Vísi eftir leik. 30. maí 2024 20:37 Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins Körfubolti Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Sjá meira
„Förum ekki að vorkenna okkur“ Stjarnan fékk vænan skell á Hlíðarenda í dag er liðið mætti Val. Leiknum lauk með 5-1 sigri Valsara. Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var eins og við var að búast ósáttur við frammistöðu sinna mann í dag. 30. maí 2024 20:52
„Gott að fá sjálfstraust“ Haukur Páll Sigurðsson, aðstoðarþjálfari Vals, var sáttur eftir góðan 5-1 sigur á Stjörnunni í Bestu deild karla. Hann viðurkenndi að tilfinningin væri góð í samtali við Vísi eftir leik. 30. maí 2024 20:37