NFL stjarna sökuð um dýraníð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2024 13:01 Isaiah Buggs lék með Detroit Lions á síðustu leiktíð en skipti yfir í Kansas City Chiefs. Getty/Perry Knotts Isaiah Buggs er nýr leikmaður Kansas City Chiefs en hann er búinn að koma sér í vandræði áður en hann spilar sinn fyrsta leik með meisturunum. Buggs hefur verið sakaður um dýraníð vegna slæmar meðferðar sinnar á tveimur hundum. Hann er sakaður um að hafa skilið tvo hunda eftir í tíu daga án vatns og matar. 28. mars voru Pit bull hundur og Rottweiler hundur sóttir á heimili Buggs og færðir á öruggan stað af lögreglu. Isaiah Buggs, who used to play for the Detroit Lions, has turned himself in after police in Alabama issued an arrest warrant accusing him of animal cruelty Thursday, ESPN reports: https://t.co/zI90SZAdJG— WOOD TV8 (@WOODTV) May 30, 2024 Hundarnir voru alvarlega vannærðir, umhirðulausir og umkringdir af hundaskít. Lögfræðingur Buggs segir skjólstæðing sinn neita sök og að hann skrifi aldrei undir illa meðferð á dýrum. „Hundarnir sem um ræðir eru ekki í eigu hans og hann vissi ekki að þeir væru á lóðinni,“ sagði lögmaðurinn. Lögfræðingurinn sakaði líka borgaryfirvöld í Tuscaloosa um að reyna að sverta nafn skjólstæðingsins. Buggs er öflugur varnarlínumaður. Buggs lék áður með Detroit Lions en skrifaði undir eins árs samning við Choefs í febrúar. Hann fær 1,15 milljónir dollara í árslaun eða 158 milljónir króna. Kansas City Chiefs defensive lineman Isaiah Buggs turned himself in to the Tuscaloosa County Jail on Thursday after he allegedly mistreated two dogs.https://t.co/y3AqZzKvsy— Adam Schefter (@AdamSchefter) May 30, 2024 NFL Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira
Buggs hefur verið sakaður um dýraníð vegna slæmar meðferðar sinnar á tveimur hundum. Hann er sakaður um að hafa skilið tvo hunda eftir í tíu daga án vatns og matar. 28. mars voru Pit bull hundur og Rottweiler hundur sóttir á heimili Buggs og færðir á öruggan stað af lögreglu. Isaiah Buggs, who used to play for the Detroit Lions, has turned himself in after police in Alabama issued an arrest warrant accusing him of animal cruelty Thursday, ESPN reports: https://t.co/zI90SZAdJG— WOOD TV8 (@WOODTV) May 30, 2024 Hundarnir voru alvarlega vannærðir, umhirðulausir og umkringdir af hundaskít. Lögfræðingur Buggs segir skjólstæðing sinn neita sök og að hann skrifi aldrei undir illa meðferð á dýrum. „Hundarnir sem um ræðir eru ekki í eigu hans og hann vissi ekki að þeir væru á lóðinni,“ sagði lögmaðurinn. Lögfræðingurinn sakaði líka borgaryfirvöld í Tuscaloosa um að reyna að sverta nafn skjólstæðingsins. Buggs er öflugur varnarlínumaður. Buggs lék áður með Detroit Lions en skrifaði undir eins árs samning við Choefs í febrúar. Hann fær 1,15 milljónir dollara í árslaun eða 158 milljónir króna. Kansas City Chiefs defensive lineman Isaiah Buggs turned himself in to the Tuscaloosa County Jail on Thursday after he allegedly mistreated two dogs.https://t.co/y3AqZzKvsy— Adam Schefter (@AdamSchefter) May 30, 2024
NFL Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira