Margir góðir frambjóðendur í boði Jón Ísak Ragnarsson, Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 1. júní 2024 14:25 Fréttastofa tók kjósendur tali fyrr í dag. Vísir Kjósendum fannst miserfitt að ákveða hvert atkvæði þeirra ætti að fara. Sumir tóku lokaákvörðun í kjörklefanum en aðrir segja valið hafa verið alveg ákveðið og ákvörðunin ekki erfið. Fréttamenn Stöðvar 2 fóru á stúfana í dag og tóku kjósendur tali. Var valið erfitt? „Jahh, jú svona pínulítið, en á endanum velur maður, og bara til hamingju með daginn,“ sagði Teitur Þorkellsson. Herdís Anna Jónasdóttir segir að valið hafi verið erfitt. „Það voru líka bara svo margir góðir frambjóðendur í boði, en ég ákvað mig bara í morgun.“ Hvað hafði svona mest áhrif á ákvarðanatökuna? „Ég þurfti bara einhvern veginn að finna tilfinninguna, hvern ég vildi. Mér fannst það svolítið erfitt. Ég er bara búin að vera horfa á kappræðurnar og aðeins að skoða hvað þau hafa að segja. Það er bara allskonar sem hafði áhrif.“ sagði Herdís. Þorkell sagði að tilfinning hefði ráðið för. Þorkell og Herdís sögðu að margir góðir frambjóðendur hefðu verið í boði. Tilfinning hafi ráðið för við ákvarðanatöku.Vísir Iðunn Gígja Kristjánsdóttir sagðist hafa verið nokkuð ákveðinn, en hún hafi tekið lokaákvörðun í kjörklefanum. Það hafi ekki verið svakalega erfitt að ákveða sig, sumir frambjóðendur hafi verið frambærilegri en aðrir. Iðunni Gígju fannst sumir frambjóðendur frambærilegri en aðrir.Vísir Sigurlína Magnúsdóttir og Magnús Brimar Jóhannsson ákváðu nokkuð snemma hvern þau ætluðu að kjósa. Magnús sagðist bara hlýða konunni, en margir góðir frambjóðendur hafi verið í boði. Sigurlína segir þó að það hafi ekki verið erfitt að ákveða sig Sigurlína og Magnús ákváðu snemma hvern þau hyggðust kjósaVísir Sunna Ben Guðrúnardóttir sagði að það sem hafði mest áhrif á ákvarðanatöku hennar hafi verið hvernig frambjóðendur töluðu um málefni Palestínu og Gasa. Það skipti miklu máli hvar við stöndum í mannréttindum og að okkur þyki vænt um náungann. Skoðanir frambjóðenda um málefni Palestínu hafði mest áhrif á ákvörðun Sunnu Ben.Vísir Þorvaldur Jónsson sagði að valið hefði ekki verið erfitt, og að hann hafi verið alveg ákveðinn. Þorvaldi Jónssyni fannst ekki erfitt að velja sér forsetaVísir Forsetakosningar 2024 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Sjá meira
Var valið erfitt? „Jahh, jú svona pínulítið, en á endanum velur maður, og bara til hamingju með daginn,“ sagði Teitur Þorkellsson. Herdís Anna Jónasdóttir segir að valið hafi verið erfitt. „Það voru líka bara svo margir góðir frambjóðendur í boði, en ég ákvað mig bara í morgun.“ Hvað hafði svona mest áhrif á ákvarðanatökuna? „Ég þurfti bara einhvern veginn að finna tilfinninguna, hvern ég vildi. Mér fannst það svolítið erfitt. Ég er bara búin að vera horfa á kappræðurnar og aðeins að skoða hvað þau hafa að segja. Það er bara allskonar sem hafði áhrif.“ sagði Herdís. Þorkell sagði að tilfinning hefði ráðið för. Þorkell og Herdís sögðu að margir góðir frambjóðendur hefðu verið í boði. Tilfinning hafi ráðið för við ákvarðanatöku.Vísir Iðunn Gígja Kristjánsdóttir sagðist hafa verið nokkuð ákveðinn, en hún hafi tekið lokaákvörðun í kjörklefanum. Það hafi ekki verið svakalega erfitt að ákveða sig, sumir frambjóðendur hafi verið frambærilegri en aðrir. Iðunni Gígju fannst sumir frambjóðendur frambærilegri en aðrir.Vísir Sigurlína Magnúsdóttir og Magnús Brimar Jóhannsson ákváðu nokkuð snemma hvern þau ætluðu að kjósa. Magnús sagðist bara hlýða konunni, en margir góðir frambjóðendur hafi verið í boði. Sigurlína segir þó að það hafi ekki verið erfitt að ákveða sig Sigurlína og Magnús ákváðu snemma hvern þau hyggðust kjósaVísir Sunna Ben Guðrúnardóttir sagði að það sem hafði mest áhrif á ákvarðanatöku hennar hafi verið hvernig frambjóðendur töluðu um málefni Palestínu og Gasa. Það skipti miklu máli hvar við stöndum í mannréttindum og að okkur þyki vænt um náungann. Skoðanir frambjóðenda um málefni Palestínu hafði mest áhrif á ákvörðun Sunnu Ben.Vísir Þorvaldur Jónsson sagði að valið hefði ekki verið erfitt, og að hann hafi verið alveg ákveðinn. Þorvaldi Jónssyni fannst ekki erfitt að velja sér forsetaVísir
Forsetakosningar 2024 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Sjá meira