Ronaldinho mætti með stæl á úrslitaleikinn Smári Jökull Jónsson skrifar 1. júní 2024 17:47 Ronaldinho tók þátt í viðburði á vegum Nike í Lundunum í gær þar sem Mad Brilliance skórnir voru kynntir. Vísir/Getty Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fer fram á Wembley leikvanginum í Lundúnum í kvöld. Þar verður margt um manninn og brasilíska goðsögnin Ronaldinho verður þar á meðal. Óhætt er að segja að hann hafi mætt með stæl á völlinn. Úrslitaleik Meistaradeildarinnar nú á eftir er beðið með mikilli eftirvæntingu en þar mætast lið Real Madrid og Borussia Dortmund. Leikurinn er einn stærsti íþróttaviðburður hvers árs og fjölmargir þekktir einstaklingar sem mæta til að fylgjast með leiknum. Leikurinn í dag engin undantekning. Á meðal þeirra sem eru mættir til Lundúna að fylgjast með leiknum er brasilíska goðsögnin Ronaldinho sem gerði meðal annars garðinn frægan með Barcelona á sínum tíma og varð heimsmeistari með Brasilíu árið 2002. Ronaldinho hefur lengi verið í samstarfi við Nike og þegar hann mætti á Wembley leikvanginnn nú áðan kom hann í stórglæsilegum bleikum Rolls Royce með Nike merkið eftir allri hliðinni. Ronaldinho travels in 𝓈𝓉𝓎𝓁ℯ... 💫He's on his way to the #UCLfinal at Wembley in this custom Rolls Royce.Rate this ride out of 10... 👇 pic.twitter.com/g6NWq6rkE5— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 1, 2024 Ronaldinho tók þátt í viðburði á vegum Nike í gær og orsakaði umferðarteppu á Oxford Street. Þeim brasilíska hefur sjaldan leiðst að koma sér á síður blaðanna það virðist ekkert vera að breytast. Úrslitaleikur Real Madrid og Borussia Dortmund verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:15. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Sjá meira
Úrslitaleik Meistaradeildarinnar nú á eftir er beðið með mikilli eftirvæntingu en þar mætast lið Real Madrid og Borussia Dortmund. Leikurinn er einn stærsti íþróttaviðburður hvers árs og fjölmargir þekktir einstaklingar sem mæta til að fylgjast með leiknum. Leikurinn í dag engin undantekning. Á meðal þeirra sem eru mættir til Lundúna að fylgjast með leiknum er brasilíska goðsögnin Ronaldinho sem gerði meðal annars garðinn frægan með Barcelona á sínum tíma og varð heimsmeistari með Brasilíu árið 2002. Ronaldinho hefur lengi verið í samstarfi við Nike og þegar hann mætti á Wembley leikvanginnn nú áðan kom hann í stórglæsilegum bleikum Rolls Royce með Nike merkið eftir allri hliðinni. Ronaldinho travels in 𝓈𝓉𝓎𝓁ℯ... 💫He's on his way to the #UCLfinal at Wembley in this custom Rolls Royce.Rate this ride out of 10... 👇 pic.twitter.com/g6NWq6rkE5— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 1, 2024 Ronaldinho tók þátt í viðburði á vegum Nike í gær og orsakaði umferðarteppu á Oxford Street. Þeim brasilíska hefur sjaldan leiðst að koma sér á síður blaðanna það virðist ekkert vera að breytast. Úrslitaleikur Real Madrid og Borussia Dortmund verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:15.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Sjá meira