„Við erum allavega ekki að fara að sofa“ Smári Jökull Jónsson skrifar 1. júní 2024 23:15 Carlo Ancelotti með Meistaradeildartitilinn sem hann var að vinna í fimmta sinn. Vísir/Getty Knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti vann í kvöld sinn fimmta Meistaradeildartitil þegar hann stýrði Real Madrid í 2-0 sigri gegn Dortmund. Ancelotti mætti í viðtal á TNT eftir leikinn þar sem hann sagðist leikinn hafa verið afar erfiðan enda var Dortmund mun betra liðið í fyrri hálfleiknum og fór þar illa með nokkur góð færi. „Þetta er líkara draumi en raunveruleika. Ég er svo sannarlega mjög ánægður. Þetta var mjög erfiður leikur eins og venjulega, þeir spiluðu betur í fyrri hálfleik. Við spiluðum betur í síðari hálfleik en úrslitaleikur er alltaf svona. Við náðum að vinna, eigum frábært tímabil og erum mjög ánægðir með að vinna Evrópubikarinn á nýjan leik.“ 1x Serie A 🏆🇮🇹1x Premier League 🏆🏴1x Ligue 1 🏆🇫🇷1x Bundesliga 🏆🇩🇪2x La Liga 🏆🏆🇪🇸10x Domestic Cup 🏆🏆🏆🏆🏆🏆🏆🏆🏆🏆🌎3x Club World Cup 🏆🏆🏆🌍4x UEFA Super Cup 🏆🏆🏆🏆🇪🇺5x Champions League 🏆🏆🏆🏆🏆🇪🇺Carlo Ancelotti is the GOAT🤯 pic.twitter.com/imasmyXDf4— Football Factly (@FootballFactly) June 1, 2024 Real Madrid var að vinna sinn fimmtánda Evrópumeistaratitil og Ancelotti sagði að saga og hefð félagsins í keppninni væri ástæðan fyrir öllum titlunum. „Gæði leikmanna auðvitað líka. Félagið er ein fjölskylda, við vinnum saman án vandræða og andrúmsloftið er frábært í búningsklefanum. Ég þarf að þakka félaginu og leikmönnunum. Það eru engir með of stórt egó, þeir eru auðmjúkir og það var ekki erfitt að stýra þessum hóp í vetur.“ Aðspurður hvernig titlinum yrði fagnað virtist hann óviss. „Fögnuður? Ég veit það ekki, en við erum allavega ekki að fara að sofa.“ Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjá meira
Ancelotti mætti í viðtal á TNT eftir leikinn þar sem hann sagðist leikinn hafa verið afar erfiðan enda var Dortmund mun betra liðið í fyrri hálfleiknum og fór þar illa með nokkur góð færi. „Þetta er líkara draumi en raunveruleika. Ég er svo sannarlega mjög ánægður. Þetta var mjög erfiður leikur eins og venjulega, þeir spiluðu betur í fyrri hálfleik. Við spiluðum betur í síðari hálfleik en úrslitaleikur er alltaf svona. Við náðum að vinna, eigum frábært tímabil og erum mjög ánægðir með að vinna Evrópubikarinn á nýjan leik.“ 1x Serie A 🏆🇮🇹1x Premier League 🏆🏴1x Ligue 1 🏆🇫🇷1x Bundesliga 🏆🇩🇪2x La Liga 🏆🏆🇪🇸10x Domestic Cup 🏆🏆🏆🏆🏆🏆🏆🏆🏆🏆🌎3x Club World Cup 🏆🏆🏆🌍4x UEFA Super Cup 🏆🏆🏆🏆🇪🇺5x Champions League 🏆🏆🏆🏆🏆🇪🇺Carlo Ancelotti is the GOAT🤯 pic.twitter.com/imasmyXDf4— Football Factly (@FootballFactly) June 1, 2024 Real Madrid var að vinna sinn fimmtánda Evrópumeistaratitil og Ancelotti sagði að saga og hefð félagsins í keppninni væri ástæðan fyrir öllum titlunum. „Gæði leikmanna auðvitað líka. Félagið er ein fjölskylda, við vinnum saman án vandræða og andrúmsloftið er frábært í búningsklefanum. Ég þarf að þakka félaginu og leikmönnunum. Það eru engir með of stórt egó, þeir eru auðmjúkir og það var ekki erfitt að stýra þessum hóp í vetur.“ Aðspurður hvernig titlinum yrði fagnað virtist hann óviss. „Fögnuður? Ég veit það ekki, en við erum allavega ekki að fara að sofa.“
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjá meira