Fimmtíu og þrír handteknir á Wembley í tengslum við úrslitaleikinn Smári Jökull Jónsson skrifar 2. júní 2024 07:01 Úrslitaleikurinn á Wembley í gær var vel sóttur af stuðningsmönnum beggja liða. Vísir/Getty Töluverð læti voru bæði á Wembley-leikvanginum og fyrir utan í tengslum við úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Fimmtíu og þrír voru handteknir vegna atburðanna. Úrslitaleikur Real Madrid og Borussia Dortmund fór fram í Lundúnum í gær þar sem spænsku risarnir frá Madrid unnu sinn fimmtánda Meistaradeildartitil. Læti við Wembley-leikvanginn í tengslum við leikinn skyggja hins vegar aðeins á frábæran leik en fjölmargir einstaklingar reyndu að komast í gegnum öryggishlið við völlinn án þess að vera með miða. 🚨Multiple pitch invaders in the first minute - including this idiot who ran the length and width of the pitch before being stopped! Not a great look for Wembley security after the Euro 2020 final fiasco #UCLfinal pic.twitter.com/nZGWEsPCVO— Neil Barker (@Mockneyrebel) June 1, 2024 Nokkrir einstaklingar náðu þar að auki að hlaupa inn á völlinn sjálfan í upphafi leiks og af þeim sökum þurfti að gera hlé á leiknum í nokkrar mínútur. Fimm milljónum punda var eytt til að tryggja öryggi í tengslum við leikinn sem virðist þó ekki hafa tekist sem skyldi. Rússneskur aðili sem er með vinsælan streymisvef á netinu hafði lofað hverjum þeim tækist að komast inn á völlinn 300.000 pundum í verðlaun og virðist sem einhverjir hafi tekið því tilboði fagnandi. Loads of Real Madrid fans without tickets, entering Wembley Stadium after the game ended. 😮 pic.twitter.com/9jnmxJTAr9— Ryan Silva (@RSilvaMUFC) June 1, 2024 Alls voru fimmtíu og þrír einstaklingar handteknir í London í gærkvöldi vegna ólátanna en á vefmiðlinum X mátti meðal annars finna myndbönd þar sem sést var einstaklingar reyna að hlaupa í gegnum öryggishlið við völlinn. Atvikin minna á vandamál í tengslum við úrslitaleik Real Madrid og Liverpool fyrir tveimur árum síðar þar sem fjölmargir stuðningsmenn Liverpool sem voru með miða komust ekki inn á leikvanginn í París á meðan miðalausir aðilar komust inn. UEFA þurfti að biðja bæði félögin afsökunar vegna atburðanna. We’re aware of media reporting about ticketless fans trying to enter the Champions League Final at Wembley.The below is an update on the policing operation this evening 🔽 pic.twitter.com/uYb4Uz1SIz— Metropolitan Police (@metpoliceuk) June 1, 2024 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir UEFA biður Liverpool og Real Madrid afsökunar Tæpri viku eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í París hefur knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, loks beðist afsökunar á þeirri óreiðu sem varð fyrir utan Stade de France leikvanginn. 3. júní 2022 19:30 UEFA ber ábyrgð á atburðunum fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Sjálfstæð og óháð rannsóknarnefnd hefur komist að því að evrópska knattspyrnusambandið UEFA ber ábyrgð á þeim atburðum sem áttu sér stað fyrir utan Stade de France fyrir viðureign Liverpool og Real Madrid í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í maí á síðasta ári. 13. febrúar 2023 20:30 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Sjá meira
Úrslitaleikur Real Madrid og Borussia Dortmund fór fram í Lundúnum í gær þar sem spænsku risarnir frá Madrid unnu sinn fimmtánda Meistaradeildartitil. Læti við Wembley-leikvanginn í tengslum við leikinn skyggja hins vegar aðeins á frábæran leik en fjölmargir einstaklingar reyndu að komast í gegnum öryggishlið við völlinn án þess að vera með miða. 🚨Multiple pitch invaders in the first minute - including this idiot who ran the length and width of the pitch before being stopped! Not a great look for Wembley security after the Euro 2020 final fiasco #UCLfinal pic.twitter.com/nZGWEsPCVO— Neil Barker (@Mockneyrebel) June 1, 2024 Nokkrir einstaklingar náðu þar að auki að hlaupa inn á völlinn sjálfan í upphafi leiks og af þeim sökum þurfti að gera hlé á leiknum í nokkrar mínútur. Fimm milljónum punda var eytt til að tryggja öryggi í tengslum við leikinn sem virðist þó ekki hafa tekist sem skyldi. Rússneskur aðili sem er með vinsælan streymisvef á netinu hafði lofað hverjum þeim tækist að komast inn á völlinn 300.000 pundum í verðlaun og virðist sem einhverjir hafi tekið því tilboði fagnandi. Loads of Real Madrid fans without tickets, entering Wembley Stadium after the game ended. 😮 pic.twitter.com/9jnmxJTAr9— Ryan Silva (@RSilvaMUFC) June 1, 2024 Alls voru fimmtíu og þrír einstaklingar handteknir í London í gærkvöldi vegna ólátanna en á vefmiðlinum X mátti meðal annars finna myndbönd þar sem sést var einstaklingar reyna að hlaupa í gegnum öryggishlið við völlinn. Atvikin minna á vandamál í tengslum við úrslitaleik Real Madrid og Liverpool fyrir tveimur árum síðar þar sem fjölmargir stuðningsmenn Liverpool sem voru með miða komust ekki inn á leikvanginn í París á meðan miðalausir aðilar komust inn. UEFA þurfti að biðja bæði félögin afsökunar vegna atburðanna. We’re aware of media reporting about ticketless fans trying to enter the Champions League Final at Wembley.The below is an update on the policing operation this evening 🔽 pic.twitter.com/uYb4Uz1SIz— Metropolitan Police (@metpoliceuk) June 1, 2024
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir UEFA biður Liverpool og Real Madrid afsökunar Tæpri viku eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í París hefur knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, loks beðist afsökunar á þeirri óreiðu sem varð fyrir utan Stade de France leikvanginn. 3. júní 2022 19:30 UEFA ber ábyrgð á atburðunum fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Sjálfstæð og óháð rannsóknarnefnd hefur komist að því að evrópska knattspyrnusambandið UEFA ber ábyrgð á þeim atburðum sem áttu sér stað fyrir utan Stade de France fyrir viðureign Liverpool og Real Madrid í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í maí á síðasta ári. 13. febrúar 2023 20:30 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Sjá meira
UEFA biður Liverpool og Real Madrid afsökunar Tæpri viku eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í París hefur knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, loks beðist afsökunar á þeirri óreiðu sem varð fyrir utan Stade de France leikvanginn. 3. júní 2022 19:30
UEFA ber ábyrgð á atburðunum fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Sjálfstæð og óháð rannsóknarnefnd hefur komist að því að evrópska knattspyrnusambandið UEFA ber ábyrgð á þeim atburðum sem áttu sér stað fyrir utan Stade de France fyrir viðureign Liverpool og Real Madrid í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í maí á síðasta ári. 13. febrúar 2023 20:30