Evrópudeildarmeistari sleit krossband í lokaleiknum og missir af EM Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. júní 2024 17:00 Svekkjandi endir á frábæru tímabili fyrir hinn tvítuga Scalvini. Marco Luzzani/Getty Images Giorgio Scalvini, leikmaður Atalanta og ítalska landsliðsins, sleit krossband í síðasta leik tímabilsins og missir af Evrópumótinu í sumar. Scalvini er tvítugur miðvörður sem kom við sögu í 44 leikjum hjá Atalanta á tímabilinu. Hann spilaði seinni hálfleikinn í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þegar Atalanta eyðilagði fullkomið tímabil Bayer Leverkusen og lyfti titlinum. Hann var neyddur af velli á 84. mínútu í síðasta leik tímabilsins þegar Atalanta mætti Fiorentina í gær. Félagið staðfesti svo krossbandsslit og óskaði honum góðs bata á samfélagsmiðlum í kjölfarið. Siamo tutti con te, Giorgio 🥺🖤💙We're all with you, @scalvinigio 🙏💪#GoAtalantaGo ⚫️🔵 pic.twitter.com/HNJH6Bt8w7— Atalanta B.C. (@Atalanta_BC) June 2, 2024 Scalvini er annar miðvörðurinn sem ítalska landsliðið missir út fyrir EM en fyrir fjórum dögum þurfti Francesco Acerbi að draga sig úr hópnum. Federico Gatti kom inn í stað Acerbi en staðgengill Scalvini hefur ekki verið tilkynntur. Ítalía er ríkjandi Evrópumeistari og hefur mótið í sumar á leik gegn Albaníu þann 15. júní. Fyrir það fara fram tveir æfingaleikir gegn Tyrklandi og Bosníu-Hersegóvínu. Ítalski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Ítalía Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Sjá meira
Scalvini er tvítugur miðvörður sem kom við sögu í 44 leikjum hjá Atalanta á tímabilinu. Hann spilaði seinni hálfleikinn í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þegar Atalanta eyðilagði fullkomið tímabil Bayer Leverkusen og lyfti titlinum. Hann var neyddur af velli á 84. mínútu í síðasta leik tímabilsins þegar Atalanta mætti Fiorentina í gær. Félagið staðfesti svo krossbandsslit og óskaði honum góðs bata á samfélagsmiðlum í kjölfarið. Siamo tutti con te, Giorgio 🥺🖤💙We're all with you, @scalvinigio 🙏💪#GoAtalantaGo ⚫️🔵 pic.twitter.com/HNJH6Bt8w7— Atalanta B.C. (@Atalanta_BC) June 2, 2024 Scalvini er annar miðvörðurinn sem ítalska landsliðið missir út fyrir EM en fyrir fjórum dögum þurfti Francesco Acerbi að draga sig úr hópnum. Federico Gatti kom inn í stað Acerbi en staðgengill Scalvini hefur ekki verið tilkynntur. Ítalía er ríkjandi Evrópumeistari og hefur mótið í sumar á leik gegn Albaníu þann 15. júní. Fyrir það fara fram tveir æfingaleikir gegn Tyrklandi og Bosníu-Hersegóvínu.
Ítalski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Ítalía Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Sjá meira