Vinícius Júnior valinn bestur í Meistaradeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. júní 2024 15:31 Vinícius Júnior með Meistaradeildarbikarinn. getty/Grzegorz Wajda Vinícius Júnior var valinn besti leikmaður Meistaradeildar Evrópu á nýafstöðnu tímabili. Vinícius Júnior skoraði annað mark Real Madrid gegn Borussia Dortmund í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á laugardaginn. Vinícius Júnior skoraði sex mörk og lagði upp fimm í tíu leikjum í Meistaradeildinni í vetur. UEFA valdi hann svo í dag besta leikmann keppninnar tímabilið 2023-24. ✨🇧🇷 Vinícius Júnior is the 2023/24 #UCL Player of the Season 🙌#UCLfinal— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) June 3, 2024 Samherji Vinícius Júnior, Jude Bellingham, var valinn besti ungi leikmaður Meistaradeildarinnar í vetur. Hann lagði upp markið fyrir Vinícius Júnior í úrslitaleiknum í fyrradag og kom alls að níu mörkum í Meistaradeildinni á síðasta tímabili. Jude Bellingham is the 2023/24 #UCL Young Player of the Season! 👏#UCLfinal— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) June 3, 2024 Tveir aðrir leikmenn Real Madrid voru valdir í úrvalslið Meistaradeildarinnar í vetur. Það eru varnarmennirnir Antonio Rüdiger og Dani Carjaval sem skoraði fyrra mark Real Madrid í úrslitaleiknum. Silfurlið Dortmund á einnig fjóra fulltrúa í úrvalsliðinu; Gregor Köbel, Mats Hummels, Ian Maatsen og Marcel Sabitzer. Vitinha (Paris Saint-Germain), Phil Foden (Manchester City) og Harry Kane (Bayern München) eru einnig í úrvalsliðinu. 👕✨ Introducing the 2023/24 UEFA Champions League Team of the Season, as selected by UEFA's Technical Observer panel.#UCL || #UCLfinal pic.twitter.com/njYgChEOoc— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) June 3, 2024 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga Sjá meira
Vinícius Júnior skoraði annað mark Real Madrid gegn Borussia Dortmund í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á laugardaginn. Vinícius Júnior skoraði sex mörk og lagði upp fimm í tíu leikjum í Meistaradeildinni í vetur. UEFA valdi hann svo í dag besta leikmann keppninnar tímabilið 2023-24. ✨🇧🇷 Vinícius Júnior is the 2023/24 #UCL Player of the Season 🙌#UCLfinal— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) June 3, 2024 Samherji Vinícius Júnior, Jude Bellingham, var valinn besti ungi leikmaður Meistaradeildarinnar í vetur. Hann lagði upp markið fyrir Vinícius Júnior í úrslitaleiknum í fyrradag og kom alls að níu mörkum í Meistaradeildinni á síðasta tímabili. Jude Bellingham is the 2023/24 #UCL Young Player of the Season! 👏#UCLfinal— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) June 3, 2024 Tveir aðrir leikmenn Real Madrid voru valdir í úrvalslið Meistaradeildarinnar í vetur. Það eru varnarmennirnir Antonio Rüdiger og Dani Carjaval sem skoraði fyrra mark Real Madrid í úrslitaleiknum. Silfurlið Dortmund á einnig fjóra fulltrúa í úrvalsliðinu; Gregor Köbel, Mats Hummels, Ian Maatsen og Marcel Sabitzer. Vitinha (Paris Saint-Germain), Phil Foden (Manchester City) og Harry Kane (Bayern München) eru einnig í úrvalsliðinu. 👕✨ Introducing the 2023/24 UEFA Champions League Team of the Season, as selected by UEFA's Technical Observer panel.#UCL || #UCLfinal pic.twitter.com/njYgChEOoc— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) June 3, 2024
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga Sjá meira