Vodafone Sport
Klukkan 09.55 er heimsmeistaramótið í pool á dagskrá.
Klukkan 15.50 er komið að vináttuleik Slóveníu og Armeníu. Klukkan 18.35 er svo komið að stórliði Portúgal og leik þess við Finnland.
Klukkan 22.30 er viðureign Pittsburgh Pirates og Los Angeles Dodgers í MLB-deildinni í hafnabolta á dagskrá.