Þrír ákærðir fyrir vallarinnrás á úrslitaleik Meistaradeildarinnar Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júní 2024 09:30 Einn innrásarmannana fékk mynd með Vinicius Jr. Marc Atkins/Getty Images Þrír menn hafa verið ákærðir fyrir sinn þátt í vallarinnrás á úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fór fram á Wembley síðasta laugardag Yevhenii Lubnenko, 29 ára karlmaður, David Carneckij, 28 ára karlmaður og 16 ára einstaklingur sem má ekki nafngreina af lagalegum ástæðum munu þurfa að mæta fyrir dóm. Mennirnir skipulögðu aðgerðir sínar og tókst að hlaupa um í nokkrar mínútur áður en gæslan náði þeim.Zac Goodwin/PA Images via Getty Images) Atvikið átti sér stað í upphafi leiks Real Madrid og Borussia Dortmund, leikurinn tafðist um nokkrar mínútur en hélt svo áfram óáreittur og Real Madrid fagnaði 2-0 sigri. Þetta kemur í kjölfar 53 handtakna í tengslum við óeriðir við Wembley. Fjölmargir einstaklingar reyndu að brjóta sér leið inn á völlinn án miða. Öryggisgæsla á úrslitaleikjum Meistaradeildarinnar hefur hlotið töluverða gagnrýni undanfarin ár, illa fór í París 2022 þegar Liverpool og Real Madrid mættust. Svipaða sögu var að segja í Istanbul á síðasta ári. Þá auðvitað að ógleymdum úrslitaleik Evrópumótsins árið 2021 á Wembley þar sem þúsundir manna mættu á Wembley án miða. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Sakaði mótherjana um að nota vúdú Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Sjá meira
Yevhenii Lubnenko, 29 ára karlmaður, David Carneckij, 28 ára karlmaður og 16 ára einstaklingur sem má ekki nafngreina af lagalegum ástæðum munu þurfa að mæta fyrir dóm. Mennirnir skipulögðu aðgerðir sínar og tókst að hlaupa um í nokkrar mínútur áður en gæslan náði þeim.Zac Goodwin/PA Images via Getty Images) Atvikið átti sér stað í upphafi leiks Real Madrid og Borussia Dortmund, leikurinn tafðist um nokkrar mínútur en hélt svo áfram óáreittur og Real Madrid fagnaði 2-0 sigri. Þetta kemur í kjölfar 53 handtakna í tengslum við óeriðir við Wembley. Fjölmargir einstaklingar reyndu að brjóta sér leið inn á völlinn án miða. Öryggisgæsla á úrslitaleikjum Meistaradeildarinnar hefur hlotið töluverða gagnrýni undanfarin ár, illa fór í París 2022 þegar Liverpool og Real Madrid mættust. Svipaða sögu var að segja í Istanbul á síðasta ári. Þá auðvitað að ógleymdum úrslitaleik Evrópumótsins árið 2021 á Wembley þar sem þúsundir manna mættu á Wembley án miða.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Sakaði mótherjana um að nota vúdú Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Sjá meira