Aðstoðarkonan kærir Kanye fyrir kynferðislega áreitni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. júní 2024 11:16 Lauren Pisciotta ber rapparanum ekki vel söguna. EPA/Instagram Fyrrverandi aðstoðarkona bandaríska rapparans Kanye West hefur kært hann fyrir kynferðislega áreitni og brot á vinnulöggjöf. Konan, sem heitir Lauren Pisciotta, hóf störf hjá rapparanum í júlí árið 2021. Bandaríski slúðurmiðillinn Page Six greinir frá málinu og hefur undir höndum gögn sem tengjast málinu. Þar kemur fram að rapparinn hafi lofað Pisciotta einni milljón Bandaríkjadollara gegn því að hefja störf hjá honum og vera til staðar fyrir hann allan sólarhringinn, sjö daga vikunnar. Þá segir hún að hún hafi verið með aðgang á OnlyFans til 2022 þar til Kanye hafi beðið hana um að hætta því. Þess í stað hét hann því að hækka hana í launum, upp í tvær milljónir Bandaríkjadollara. Pisciotta segir að rapparinn hafi aldrei staðið við sitt. Hún segir að stuttu eftir launahækkunina hafi rapparinn farið að senda henni óviðeigandi skilaboð. Þar hafi hann meðal annars lýst kynferðislegri þrá sinni og blætishegðun, meðal annars að hann elskaði tilhugsunina um að verið væri að halda framhjá honum. Þá segir Pisciotta að hann hafi sent sér kynferðislegar myndir af honum og öðrum konum og körlum. Segir hún að um hafi verið að ræða núverandi og fyrrverandi starfsmenn á hans vegum. Hún segir Kanye einnig hafa fróað sér á meðan hann spjallaði við hana í gegnum síma og þrýst á hana um að afklæðast á vinnutíma. Pisciotta segir einnig að hann hafi eitt sinn læst sig inni í herbergi. Þess næst hafi hann fróað sér við hlið hennar og svo sofnað. Piscietta segir hann hafa reiðst henni við höfnun. Hann hafi í september 2022 boðið henni stöðu- og launahækkun en rekið hana mánuði síðar. Bandaríkin Hollywood Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Sjá meira
Bandaríski slúðurmiðillinn Page Six greinir frá málinu og hefur undir höndum gögn sem tengjast málinu. Þar kemur fram að rapparinn hafi lofað Pisciotta einni milljón Bandaríkjadollara gegn því að hefja störf hjá honum og vera til staðar fyrir hann allan sólarhringinn, sjö daga vikunnar. Þá segir hún að hún hafi verið með aðgang á OnlyFans til 2022 þar til Kanye hafi beðið hana um að hætta því. Þess í stað hét hann því að hækka hana í launum, upp í tvær milljónir Bandaríkjadollara. Pisciotta segir að rapparinn hafi aldrei staðið við sitt. Hún segir að stuttu eftir launahækkunina hafi rapparinn farið að senda henni óviðeigandi skilaboð. Þar hafi hann meðal annars lýst kynferðislegri þrá sinni og blætishegðun, meðal annars að hann elskaði tilhugsunina um að verið væri að halda framhjá honum. Þá segir Pisciotta að hann hafi sent sér kynferðislegar myndir af honum og öðrum konum og körlum. Segir hún að um hafi verið að ræða núverandi og fyrrverandi starfsmenn á hans vegum. Hún segir Kanye einnig hafa fróað sér á meðan hann spjallaði við hana í gegnum síma og þrýst á hana um að afklæðast á vinnutíma. Pisciotta segir einnig að hann hafi eitt sinn læst sig inni í herbergi. Þess næst hafi hann fróað sér við hlið hennar og svo sofnað. Piscietta segir hann hafa reiðst henni við höfnun. Hann hafi í september 2022 boðið henni stöðu- og launahækkun en rekið hana mánuði síðar.
Bandaríkin Hollywood Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Sjá meira