Aðstoðarkonan kærir Kanye fyrir kynferðislega áreitni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. júní 2024 11:16 Lauren Pisciotta ber rapparanum ekki vel söguna. EPA/Instagram Fyrrverandi aðstoðarkona bandaríska rapparans Kanye West hefur kært hann fyrir kynferðislega áreitni og brot á vinnulöggjöf. Konan, sem heitir Lauren Pisciotta, hóf störf hjá rapparanum í júlí árið 2021. Bandaríski slúðurmiðillinn Page Six greinir frá málinu og hefur undir höndum gögn sem tengjast málinu. Þar kemur fram að rapparinn hafi lofað Pisciotta einni milljón Bandaríkjadollara gegn því að hefja störf hjá honum og vera til staðar fyrir hann allan sólarhringinn, sjö daga vikunnar. Þá segir hún að hún hafi verið með aðgang á OnlyFans til 2022 þar til Kanye hafi beðið hana um að hætta því. Þess í stað hét hann því að hækka hana í launum, upp í tvær milljónir Bandaríkjadollara. Pisciotta segir að rapparinn hafi aldrei staðið við sitt. Hún segir að stuttu eftir launahækkunina hafi rapparinn farið að senda henni óviðeigandi skilaboð. Þar hafi hann meðal annars lýst kynferðislegri þrá sinni og blætishegðun, meðal annars að hann elskaði tilhugsunina um að verið væri að halda framhjá honum. Þá segir Pisciotta að hann hafi sent sér kynferðislegar myndir af honum og öðrum konum og körlum. Segir hún að um hafi verið að ræða núverandi og fyrrverandi starfsmenn á hans vegum. Hún segir Kanye einnig hafa fróað sér á meðan hann spjallaði við hana í gegnum síma og þrýst á hana um að afklæðast á vinnutíma. Pisciotta segir einnig að hann hafi eitt sinn læst sig inni í herbergi. Þess næst hafi hann fróað sér við hlið hennar og svo sofnað. Piscietta segir hann hafa reiðst henni við höfnun. Hann hafi í september 2022 boðið henni stöðu- og launahækkun en rekið hana mánuði síðar. Bandaríkin Hollywood Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Sjá meira
Bandaríski slúðurmiðillinn Page Six greinir frá málinu og hefur undir höndum gögn sem tengjast málinu. Þar kemur fram að rapparinn hafi lofað Pisciotta einni milljón Bandaríkjadollara gegn því að hefja störf hjá honum og vera til staðar fyrir hann allan sólarhringinn, sjö daga vikunnar. Þá segir hún að hún hafi verið með aðgang á OnlyFans til 2022 þar til Kanye hafi beðið hana um að hætta því. Þess í stað hét hann því að hækka hana í launum, upp í tvær milljónir Bandaríkjadollara. Pisciotta segir að rapparinn hafi aldrei staðið við sitt. Hún segir að stuttu eftir launahækkunina hafi rapparinn farið að senda henni óviðeigandi skilaboð. Þar hafi hann meðal annars lýst kynferðislegri þrá sinni og blætishegðun, meðal annars að hann elskaði tilhugsunina um að verið væri að halda framhjá honum. Þá segir Pisciotta að hann hafi sent sér kynferðislegar myndir af honum og öðrum konum og körlum. Segir hún að um hafi verið að ræða núverandi og fyrrverandi starfsmenn á hans vegum. Hún segir Kanye einnig hafa fróað sér á meðan hann spjallaði við hana í gegnum síma og þrýst á hana um að afklæðast á vinnutíma. Pisciotta segir einnig að hann hafi eitt sinn læst sig inni í herbergi. Þess næst hafi hann fróað sér við hlið hennar og svo sofnað. Piscietta segir hann hafa reiðst henni við höfnun. Hann hafi í september 2022 boðið henni stöðu- og launahækkun en rekið hana mánuði síðar.
Bandaríkin Hollywood Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Sjá meira