Mbappé þakklátur gömlu yfirmönnunum: „Án þeirra hefði ég ekki stigið fæti á fótboltavöll“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 5. júní 2024 11:31 Mbappé og Enrique eiga í góðu sambandi þó þjálfarinn hafi oft tekið hann af velli. Jean Catuffe/Getty Images Kylian Mbappé segir þjálfara og yfirmann knattspyrnumála hjá PSG hafa komið sér til bjargar þegar allt stefndi í að hann myndi ekkert fá að spila á tímabilinu. Mbappé stóð í stríði við stjórnarmenn PSG sem voru ósáttir við hann fyrir að reyna að þvinga fram sölu til Real Madrid. Mbappé neitaði að skrifa undir framlengingu á samningi og var tilbúinn að bíða á bekknum heilt tímabil til að fá félagaskiptin í gegn. Hann sagði frá málinu á blaðamannafundi franska landsliðsins. „Mér var greint frá því [að ég myndi ekkert spila], það var mér gert mjög skýrt, í gegnum fjölmiðla og í eigin persónu. Luis Enrique og Luis Campos björguðu mér, án þeirra hefði ég ekki stigið fæti á fótboltavöll. Það eru staðreyndir málsins, þess vegna er ég þeim eilíft þakklátur.“ Þetta er andstætt við það sem margir stuðningsmenn PSG héldu þegar Enrique setti Mbappé ítrekað á bekkinn í vetur. Þá var talið að köldu blési milli leikmannsins og þjálfarans vegna yfirvofandi félagaskipta en svo var ekki. Mbappé stóð samt við orð sín og framlengdi ekki samninginn við PSG. Hann gekk svo frá félagaskiptum til Real Madrid í fyrradag. Hann yfirgefur PSG sem markahæsti leikmaður í sögu félagsins með 256 mörk í 308 leikjum. Tengdar fréttir Mbappé um skiptin til Real: Draumur að rætast Franski framherjinn Kylian Mbappé er genginn í raðir Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd. Í færslu á samfélagsmiðlum segir Mbappé draum vera að rætast sem og hann birti mynd sér með Cristiano Ronaldo þegar hann var yngri. 3. júní 2024 20:01 Real Madríd staðfestir komu Mbappé Franski framherjinn Kylian Mbappé hefur skrifað undir fimm ára samning við Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd. Félagið greindi frá þessu í dag. 3. júní 2024 18:10 Stuðningsmenn PSG bauluðu á Mbappé í síðasta heimaleiknum Kylian Mbappé á væntanlega ekkert alltof góðar minningar frá síðasta heimaleik sínum með Paris Saint-Germain. 13. maí 2024 15:00 Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Grindavík - KR | Titrandi taugar í toppslag EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Sjá meira
Mbappé stóð í stríði við stjórnarmenn PSG sem voru ósáttir við hann fyrir að reyna að þvinga fram sölu til Real Madrid. Mbappé neitaði að skrifa undir framlengingu á samningi og var tilbúinn að bíða á bekknum heilt tímabil til að fá félagaskiptin í gegn. Hann sagði frá málinu á blaðamannafundi franska landsliðsins. „Mér var greint frá því [að ég myndi ekkert spila], það var mér gert mjög skýrt, í gegnum fjölmiðla og í eigin persónu. Luis Enrique og Luis Campos björguðu mér, án þeirra hefði ég ekki stigið fæti á fótboltavöll. Það eru staðreyndir málsins, þess vegna er ég þeim eilíft þakklátur.“ Þetta er andstætt við það sem margir stuðningsmenn PSG héldu þegar Enrique setti Mbappé ítrekað á bekkinn í vetur. Þá var talið að köldu blési milli leikmannsins og þjálfarans vegna yfirvofandi félagaskipta en svo var ekki. Mbappé stóð samt við orð sín og framlengdi ekki samninginn við PSG. Hann gekk svo frá félagaskiptum til Real Madrid í fyrradag. Hann yfirgefur PSG sem markahæsti leikmaður í sögu félagsins með 256 mörk í 308 leikjum.
Tengdar fréttir Mbappé um skiptin til Real: Draumur að rætast Franski framherjinn Kylian Mbappé er genginn í raðir Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd. Í færslu á samfélagsmiðlum segir Mbappé draum vera að rætast sem og hann birti mynd sér með Cristiano Ronaldo þegar hann var yngri. 3. júní 2024 20:01 Real Madríd staðfestir komu Mbappé Franski framherjinn Kylian Mbappé hefur skrifað undir fimm ára samning við Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd. Félagið greindi frá þessu í dag. 3. júní 2024 18:10 Stuðningsmenn PSG bauluðu á Mbappé í síðasta heimaleiknum Kylian Mbappé á væntanlega ekkert alltof góðar minningar frá síðasta heimaleik sínum með Paris Saint-Germain. 13. maí 2024 15:00 Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Grindavík - KR | Titrandi taugar í toppslag EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Sjá meira
Mbappé um skiptin til Real: Draumur að rætast Franski framherjinn Kylian Mbappé er genginn í raðir Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd. Í færslu á samfélagsmiðlum segir Mbappé draum vera að rætast sem og hann birti mynd sér með Cristiano Ronaldo þegar hann var yngri. 3. júní 2024 20:01
Real Madríd staðfestir komu Mbappé Franski framherjinn Kylian Mbappé hefur skrifað undir fimm ára samning við Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd. Félagið greindi frá þessu í dag. 3. júní 2024 18:10
Stuðningsmenn PSG bauluðu á Mbappé í síðasta heimaleiknum Kylian Mbappé á væntanlega ekkert alltof góðar minningar frá síðasta heimaleik sínum með Paris Saint-Germain. 13. maí 2024 15:00