Conte kynntur til leiks hjá Napoli Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. júní 2024 15:01 Antonio Conte er nýr knattspyrnustjóri Napoli. Andrew Matthews/PA Images via Getty Images Antonio Conte, fyrrverandi knattspyrnustjóri Chelsea og Tottenham, hefur verið kynntur til leiks sem nýr stjóri ítalska félagsins Napoli. Conte skrifar undir þriggja ára samning við Napoli, en hann hefur verið án starfs síðan hann lét af störfum sem stjóri Tottenham í mars á síðasta ári. Hann hafði þá stýrt liðinu í aðeins 16 mánuði. Ítalinn náði ekki þeim árangri sem vonast var til er hann stýrði Tottenham, en þrátt fyrir það hefur Conte átt afar farsælan feril sem knattspyrnustjóri. Hann vann ensku úrvalsdeildina á sínu fyrsta tímabili með Chelsea 2016-2017 og FA bikarinn ári síðar. Þá hefur hann gert Juventus að ítölskum meisturum í þrígang, ásamt því að vinna ítölsku deildina og Evrópudeildina sem stjóri Inter. Un nuovo capitolo della nostra Storia inizia oggi.Benvenuto Mister Conte! 💙 Leggi la news 👉 https://t.co/e0FNt4l6Aw #ConTe #ForzaNapoliSempre pic.twitter.com/gBTBhyZTwd— Official SSC Napoli (@sscnapoli) June 5, 2024 Conte færnokkuð strembið verkefni hjá Napoli, en liðið hafnaði í tíunda sæti ítölsku deildarinnar á nýafstöðnu tímabili eftir að hafa fagnað ítalska meistaratitlinum árið áður. Árangur liðsins á tímabilinu varð til þess að Francesco Calzona tók við sem bráðabirgðastjóri í febrúar eftir að Walter Mazzarri var látinn taka poka sinn. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Tekur við Napoli og verður sá launahæsti í sögunni Antonio Conte verður næsti þjálfari Napoli í Serie A deildinni á Ítalíu en Sky Italia greinir frá málinu. Conte hefur verið atvinnulaus síðan hann hætti hjá Tottenham í mars á síðasta ári. 1. júní 2024 19:45 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ Sjá meira
Conte skrifar undir þriggja ára samning við Napoli, en hann hefur verið án starfs síðan hann lét af störfum sem stjóri Tottenham í mars á síðasta ári. Hann hafði þá stýrt liðinu í aðeins 16 mánuði. Ítalinn náði ekki þeim árangri sem vonast var til er hann stýrði Tottenham, en þrátt fyrir það hefur Conte átt afar farsælan feril sem knattspyrnustjóri. Hann vann ensku úrvalsdeildina á sínu fyrsta tímabili með Chelsea 2016-2017 og FA bikarinn ári síðar. Þá hefur hann gert Juventus að ítölskum meisturum í þrígang, ásamt því að vinna ítölsku deildina og Evrópudeildina sem stjóri Inter. Un nuovo capitolo della nostra Storia inizia oggi.Benvenuto Mister Conte! 💙 Leggi la news 👉 https://t.co/e0FNt4l6Aw #ConTe #ForzaNapoliSempre pic.twitter.com/gBTBhyZTwd— Official SSC Napoli (@sscnapoli) June 5, 2024 Conte færnokkuð strembið verkefni hjá Napoli, en liðið hafnaði í tíunda sæti ítölsku deildarinnar á nýafstöðnu tímabili eftir að hafa fagnað ítalska meistaratitlinum árið áður. Árangur liðsins á tímabilinu varð til þess að Francesco Calzona tók við sem bráðabirgðastjóri í febrúar eftir að Walter Mazzarri var látinn taka poka sinn.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Tekur við Napoli og verður sá launahæsti í sögunni Antonio Conte verður næsti þjálfari Napoli í Serie A deildinni á Ítalíu en Sky Italia greinir frá málinu. Conte hefur verið atvinnulaus síðan hann hætti hjá Tottenham í mars á síðasta ári. 1. júní 2024 19:45 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ Sjá meira
Tekur við Napoli og verður sá launahæsti í sögunni Antonio Conte verður næsti þjálfari Napoli í Serie A deildinni á Ítalíu en Sky Italia greinir frá málinu. Conte hefur verið atvinnulaus síðan hann hætti hjá Tottenham í mars á síðasta ári. 1. júní 2024 19:45