Skoðun

Bara engin á­stæða

Axel Flóvent skrifar

Árið er 2024 og við erum ennþá að reyna berjast fyrir því að stoppa hvalveiðar. Það er svo tilgangslaust að ég sé enga ástæðu til þess að halda þessu áfram.

Við ætlum að halda upp á alþjóðlegan dag sjávar á morgun föstudag 7. júní í Hvalasafninu á Granda á milli kl. 18:00 -22:00.

Fögnum hafinu og fallegu hvölunum okkar, hlakka til að sjá ykkur þar.

Hættum hvalveiðum strax

Höfundur er söngvari og lagasmiður.




Skoðun

Skoðun

Jóla­kötturinn, ert það þú?

Aldís Amah Hamilton,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir,Ragnheiður Gröndal,Rósa Líf Darradóttir,Valgerður Árnadóttir skrifar

Sjá meira


×