„Ég elska að vera í slagsmálum“ Atli Arason skrifar 8. júní 2024 17:25 Kristrún Ýr Holm kann vel við sig í nýrri stöðu á miðjunni. vísir/anton „Tilfinning er mjög góð. Þetta var baráttu sigur í dag og verðskuldaður sigur,“ sagði Kristrún Ýr Hólm, fyrirliði Keflavíkur, í viðtali eftir leik. Það stóð ekki svörum er Kristrún var spurð af því hvers vegna Keflavík vann í dag. „Mér fannst vera meiri barátta í okkur en hjá Víkingsliðinu. Við vildum þetta virkilega og svo var undirbúningurinn fyrir þennan leik góður, þannig við mættum tilbúnar til leiks,“ sagði Kristrún, sem telur Keflvíkinga vera á réttri leið. „Stigasöfnunin hefur ekki verið góð hingað til, við unnum í síðasta leik og núna erum við búnar að finna rétta taktinn. Þá mun þetta fara að detta með okkur.“ Kristrún hefur spilað sem vinstri bakvörður mest allan fótboltaferill sinn en hefur verið að spila nýja stöðu sem djúpur miðjumaður það sem af er tímabili. Staða sem Kristrún er afar hrifin af. „Ég er að elska þetta, ég elska að vera í slagsmálum og ég held að þetta sé fullkomin staða fyrir mig. Það er margt að læra en þetta kemur,“ sagði Kristrún með stórt bros á vör. Næsti leikur Keflavíkur er gegn FH, sem Kristrún efast ekki um að sigra. „Það er náttúrlega sjálfstraust sem við fáum eftir tvo sigurleiki í röð, eða þrjá sigurleiki ef maður telur bikarleikinn með. Við verðum bara að halda þessu róli áfram og ná í þetta sigurvegara hugarfar,“ sagði fyrirliðinn Kristrún Ýr Hólm að lokum. Besta deild kvenna Keflavík ÍF Víkingur Reykjavík Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Sjá meira
Það stóð ekki svörum er Kristrún var spurð af því hvers vegna Keflavík vann í dag. „Mér fannst vera meiri barátta í okkur en hjá Víkingsliðinu. Við vildum þetta virkilega og svo var undirbúningurinn fyrir þennan leik góður, þannig við mættum tilbúnar til leiks,“ sagði Kristrún, sem telur Keflvíkinga vera á réttri leið. „Stigasöfnunin hefur ekki verið góð hingað til, við unnum í síðasta leik og núna erum við búnar að finna rétta taktinn. Þá mun þetta fara að detta með okkur.“ Kristrún hefur spilað sem vinstri bakvörður mest allan fótboltaferill sinn en hefur verið að spila nýja stöðu sem djúpur miðjumaður það sem af er tímabili. Staða sem Kristrún er afar hrifin af. „Ég er að elska þetta, ég elska að vera í slagsmálum og ég held að þetta sé fullkomin staða fyrir mig. Það er margt að læra en þetta kemur,“ sagði Kristrún með stórt bros á vör. Næsti leikur Keflavíkur er gegn FH, sem Kristrún efast ekki um að sigra. „Það er náttúrlega sjálfstraust sem við fáum eftir tvo sigurleiki í röð, eða þrjá sigurleiki ef maður telur bikarleikinn með. Við verðum bara að halda þessu róli áfram og ná í þetta sigurvegara hugarfar,“ sagði fyrirliðinn Kristrún Ýr Hólm að lokum.
Besta deild kvenna Keflavík ÍF Víkingur Reykjavík Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Sjá meira