Snjórinn hverfur fljótt og blíða tekur við fyrir norðan Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 9. júní 2024 16:45 Veðrið hefur leikið Norðlendinga grátt undanfarna daga en bráðum lætur sólin sjá sig á nýjan leik. Vísir/Vilhelm Einar Sveinbjörnsson hjá Bliku segir svalt fyrir norðan og að það verði það enn á morgun en að snjóinn taki nú rólega upp. Á þriðjudaginn mjakist hæðarhryggur í háloftunum inn yfir landið og að snúist í suðlægan vind á miðvikudag með aðstreymi af mildu lofti. Þetta skrifar hann í spá sína sem hann birti á heimasíðu Bliku. Mikið kuldakast hefur verið fyrir norðan undanfarna daga og hefur valdið kaltjóni á ræktarlöndum og liggur fyrir að það komi til með að hafa neikvæð áhrif á uppskeru og afurðir bænda. Nú sé því þó loks að linna. „Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga, sæta langa sumardaga,“ skrifar Einar í upphafi færslunnar og vitnar í ljóð Halldórs Laxness. Eianr segir að með mildara lofti hverfi snjórinn fljótt. Hann segir umbreytinguna geta orðið undur skjóta og spáir sextán gráðu hita í Varmahlíð strax á miðvikudag. „Fylgjast þarf með köldu lægðunum á norðurhjaranum og hvort þær taki á rás í átt til okkar. Sú fyrir vestan Grænlands gæti „verpt eggi“ eða totu af svölu lofti. Henni er spáð yfir Suður-Grænland og fram hjá okkur. Önnur hæð við St. Lawrence-flóa og lítið fer fyrir, gæti myndað vænlegan hrygg og gert sig gildandi um komandi helgi (og 17. júní) á okkar slóðum. Hugsanlega sem Grænlandshæð með ekki svo kaldri N-átt eða að hæðin nái austar og þá með blíðuveðri um mikinn hluta landsins,“ skrifar Einar. Veður Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Hefur áhyggjur af aukinni dagdrykkju eldri borgara Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Innlent Fleiri fréttir Skýjað og útkomulítið vestantil og þurrt fyrir austan Dálítil rigning eða slydda en lengst af þurrt sunnantil Víðast bjart veður en hvasst austast á landinu Gul viðvörun á Austfjörðum Norðaustanátt og strekkingur nokkuð víða Víða lítilsháttar rigning eða snjókoma „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Hvassir vindstrengir með suðausturströndinni Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Sjá meira
Þetta skrifar hann í spá sína sem hann birti á heimasíðu Bliku. Mikið kuldakast hefur verið fyrir norðan undanfarna daga og hefur valdið kaltjóni á ræktarlöndum og liggur fyrir að það komi til með að hafa neikvæð áhrif á uppskeru og afurðir bænda. Nú sé því þó loks að linna. „Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga, sæta langa sumardaga,“ skrifar Einar í upphafi færslunnar og vitnar í ljóð Halldórs Laxness. Eianr segir að með mildara lofti hverfi snjórinn fljótt. Hann segir umbreytinguna geta orðið undur skjóta og spáir sextán gráðu hita í Varmahlíð strax á miðvikudag. „Fylgjast þarf með köldu lægðunum á norðurhjaranum og hvort þær taki á rás í átt til okkar. Sú fyrir vestan Grænlands gæti „verpt eggi“ eða totu af svölu lofti. Henni er spáð yfir Suður-Grænland og fram hjá okkur. Önnur hæð við St. Lawrence-flóa og lítið fer fyrir, gæti myndað vænlegan hrygg og gert sig gildandi um komandi helgi (og 17. júní) á okkar slóðum. Hugsanlega sem Grænlandshæð með ekki svo kaldri N-átt eða að hæðin nái austar og þá með blíðuveðri um mikinn hluta landsins,“ skrifar Einar.
Veður Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Hefur áhyggjur af aukinni dagdrykkju eldri borgara Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Innlent Fleiri fréttir Skýjað og útkomulítið vestantil og þurrt fyrir austan Dálítil rigning eða slydda en lengst af þurrt sunnantil Víðast bjart veður en hvasst austast á landinu Gul viðvörun á Austfjörðum Norðaustanátt og strekkingur nokkuð víða Víða lítilsháttar rigning eða snjókoma „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Hvassir vindstrengir með suðausturströndinni Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Sjá meira