Sjáðu snögga afgreiðslu João Felix og snilldartvennu Ronaldo Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. júní 2024 13:30 Joao Felix opnaði reikninginn og Ronaldo bætti tveimur mörkum við í seinni hálfleik. Gualter Fatia/Getty Images Cristiano Ronaldo og João Felix voru á skotskónum þegar Portúgal endaði undirbúning sinn fyrir Evrópumótið með 3-0 sigri gegn Írlandi. João Felix tók forystuna fyrir Portúgal snemma leiks. Hann fékk boltann frá Bruno Fernandes hægra megin í teignum, sneri snöggt og virtist miða í nærhornið en skotið skoppaði af varnarmanni og yfir línuna. Cristiano Ronaldo skoraði glæsilegt mark á 50. mínútu. Fékk boltann úti á hægri kanti eftir skiptingu Ruben Neves, tók tvö skæri og smurði hann svo snyrtilega í vinkilinn með vinstri fæti. Ronaldo var aftur á ferðinni á tíu mínútur síðar. Diogo Jota vann boltann af varnarmönnum Írlands og sendi milli varnarmanna á Ronaldo sem var snöggur að fóta sig og þruma boltanum framhjá Caomhin Kelleher í markinu. Mörkin þrjú má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Mörkin í leik Portúgals og Írlands Þetta var síðasti leikur Portúgals fyrir EM í Þýskalandi. Írland fer ekki á mótið. Portúgalir eru í F-riðli og hefja leik gegn Tékklandi áður en leikið verður gegn Tyrklandi og Georgíu. EM 2024 í Þýskalandi Portúgalski boltinn Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Sjá meira
João Felix tók forystuna fyrir Portúgal snemma leiks. Hann fékk boltann frá Bruno Fernandes hægra megin í teignum, sneri snöggt og virtist miða í nærhornið en skotið skoppaði af varnarmanni og yfir línuna. Cristiano Ronaldo skoraði glæsilegt mark á 50. mínútu. Fékk boltann úti á hægri kanti eftir skiptingu Ruben Neves, tók tvö skæri og smurði hann svo snyrtilega í vinkilinn með vinstri fæti. Ronaldo var aftur á ferðinni á tíu mínútur síðar. Diogo Jota vann boltann af varnarmönnum Írlands og sendi milli varnarmanna á Ronaldo sem var snöggur að fóta sig og þruma boltanum framhjá Caomhin Kelleher í markinu. Mörkin þrjú má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Mörkin í leik Portúgals og Írlands Þetta var síðasti leikur Portúgals fyrir EM í Þýskalandi. Írland fer ekki á mótið. Portúgalir eru í F-riðli og hefja leik gegn Tékklandi áður en leikið verður gegn Tyrklandi og Georgíu.
EM 2024 í Þýskalandi Portúgalski boltinn Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Sjá meira