Bein útsending: Eldhúsdagsumræður á Alþingi Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 12. júní 2024 17:30 Ræðumenn hvers þingflokks hafa átta mínútna langan ræðutíma í fyrri umferð og fimm mínútur í þeirri seinni. Vísir/Einar Almennar stjórnmálaumræður, svokallaðar eldhúsdagsumræður, fara fram á Alþingi í kvöld og hefjast klukkan 19:40. Umræðurnar skiptast í tvær umferðir og hefur hver þingflokkur þar átta mínútur í fyrri umferð og fimm mínútur í seinni umferð. Röð flokkanna í báðum umferðum verður eftirfarandi: Samfylkingin, Flokkur Fólksins, Sjálfstæðisflokksins, Píratar, Framsókn, Viðreisn, Vinstri græn, Miðflokkurinn. Hægt er að fylgjast með umræðunum í spilaranum að neðan. Ræðumenn flokkanna verða eftirtaldir: Fyrir Samfylkinguna tala í fyrri umferð Kristrún Frostadóttir, 3. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, og í þeirri seinni Dagbjört Hákonardóttir, 11. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður. Ræðumenn Flokks fólksins eru Inga Sæland, 7. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í fyrri umferð og Guðmundur Ingi Kristinsson, 9. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í seinni umferð. Fyrir Sjálfstæðisflokkinn tala Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, í fyrri umferð og Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, í seinni umferð. Ræðumenn Pírata eru í fyrri umferð Gísli Rafn Ólafsson, 13. þingmaður Suðvesturkjördæmis, og í seinni umferð Lenya Rún Taha Karim, 3. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður. Fyrir Framsóknarflokkinn tala Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, 3. þingmaður Norðvesturkjördæmis, í fyrri umferð og Ágúst Bjarni Garðarsson, 11. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í þeirri seinni. Ræðumenn Viðreisnar eru Sigmar Guðmundsson, 12. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í fyrri umferð og í þeirri seinni Guðbrandur Einarsson, 10. þingmaður Suðurkjördæmis. Fyrir Vinstrihreyfinguna – grænt framboð tala Steinunn Þóra Árnadóttir, 2. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, í fyrri umferð og Eva Dögg Davíðsdóttir, 7. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, í seinni umferð. Fyrir Miðflokkinn tala Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, 7. þingmaður Norðausturkjördæmis, í fyrri umferð og í þeirri seinni Bergþór Ólason, 8. þingmaður Norðvesturkjördæmis. Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Umræðurnar skiptast í tvær umferðir og hefur hver þingflokkur þar átta mínútur í fyrri umferð og fimm mínútur í seinni umferð. Röð flokkanna í báðum umferðum verður eftirfarandi: Samfylkingin, Flokkur Fólksins, Sjálfstæðisflokksins, Píratar, Framsókn, Viðreisn, Vinstri græn, Miðflokkurinn. Hægt er að fylgjast með umræðunum í spilaranum að neðan. Ræðumenn flokkanna verða eftirtaldir: Fyrir Samfylkinguna tala í fyrri umferð Kristrún Frostadóttir, 3. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, og í þeirri seinni Dagbjört Hákonardóttir, 11. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður. Ræðumenn Flokks fólksins eru Inga Sæland, 7. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í fyrri umferð og Guðmundur Ingi Kristinsson, 9. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í seinni umferð. Fyrir Sjálfstæðisflokkinn tala Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, í fyrri umferð og Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, í seinni umferð. Ræðumenn Pírata eru í fyrri umferð Gísli Rafn Ólafsson, 13. þingmaður Suðvesturkjördæmis, og í seinni umferð Lenya Rún Taha Karim, 3. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður. Fyrir Framsóknarflokkinn tala Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, 3. þingmaður Norðvesturkjördæmis, í fyrri umferð og Ágúst Bjarni Garðarsson, 11. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í þeirri seinni. Ræðumenn Viðreisnar eru Sigmar Guðmundsson, 12. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í fyrri umferð og í þeirri seinni Guðbrandur Einarsson, 10. þingmaður Suðurkjördæmis. Fyrir Vinstrihreyfinguna – grænt framboð tala Steinunn Þóra Árnadóttir, 2. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, í fyrri umferð og Eva Dögg Davíðsdóttir, 7. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, í seinni umferð. Fyrir Miðflokkinn tala Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, 7. þingmaður Norðausturkjördæmis, í fyrri umferð og í þeirri seinni Bergþór Ólason, 8. þingmaður Norðvesturkjördæmis.
Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira