Jarðaberjarækt í grænum iðngarði í Helguvík Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. júní 2024 12:44 Jarðaberjaframleiðsla er hafin í Helguvík í grænum iðngarði á vegum Kadeco. Magnús Hlynur Hreiðarsson Framkvæmdastjóri Kadeco á Ásbrú á Keflavíkurflugvelli segir það draumaverkefni að fá að stýra allri uppbyggingunni, sem mun eiga sér stað á næstu árum á Ásbrú og svæðinu í kringum Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Hann segir mikið kallað eftir því að fá starfsfólk Kadeco á erlendan vettvang til að kynna verkefnið. Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar, Kadeco, hefur það markmið að leiða samstarf íslenska ríkisins, Isavia, Reykjanesbæjar og Suðurnesjabæjar um skipulag, þróun, hagnýtingu og markaðssetningu lands við Keflavíkurflugvöll. Unnið er eftir sérstakri þróunaráætlun, sem heitir „K64” en þar er sett fram metnaðarfull framtíðarsýn fyrir Suðurnesin hvað varðar Ásbrú, gamla hersvæðið á Keflavíkurflugvelli og ekki síður starfsemi í tengslum við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Pálmi Freyr Randversson, framkvæmdastjóri Kadeco segir mikil forréttindi að fá að stýra verkefninu með sínu starfsfólki og stjórn. „Það er gríðarlega gaman að fá að taka þátt í þessu því þetta er eiginlega draumaverkefni og þetta er fyrirmyndar verkefni líka, bæði á Íslandi og heimsvísu enda er mikið kallað eftir því að fá okkur hjá Kadeco á erlendan vettvang að kynna þetta og segja frá því hvernig við nálgumst samstarfið við hagsmunaaðila og hvernig við fórum í þessa þróunarvinnu í upphafi og hvernig þessi ákvörðun var tekin, þannig að það er hellings athygli á þessu verkefni,” segir Pálmi Freyr. Pálmi Freyr Randversson, framkvæmdastjóri Kadeco, sem vinnur hörðum höndum að því með sínu fólki að móta heildstæð sameiginleg framtíðarsýn fyrir flugvallarsvæðið á Ásbrú og þar í kring.Magnús Hlynur Hreiðarsson Kadeco er líka að byggja upp grænan iðngarð í Helguvík þar sem fjölbreytt starfsemi mun fara fram. „Já, nú þegar eru við komin með starfsemi í kerskálana í álverinu, sem aldrei varð. Þar er líka komin jarðaberjaframleiðandi og mjög flott plön fyrirhuguð um enn frekari starfsemi þar. Þar erum við að leggja til lóðir og svæði, sem geta þá tekið á móti fyrirtækjum, sem vilja máta sig inn í græna hringrásarhugsun og verða þá hluti af því. Það geta verið matvælaframleiðendur, það geta verið orkuframleiðendur og ýmislegt annað,” segir Pálmi Freyr. Unnið er eftir sérstakri þróunaráætlun, sem heitir K64 en hún hefur hlotið mikinn meðbyr og jákvæða umfjöllun, auk þess að vinna nýlega til virtra alþjóðlegra skipulagsverðlauna.Magnús Hlynur Hreiðarsson Reykjanesbær Suðurnesjabær Landbúnaður Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Erlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent „Ekkert nema gott að segja fyrir gróðurinn og sálarlíf landsmanna“ Veður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Innlent Fleiri fréttir Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Sjá meira
Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar, Kadeco, hefur það markmið að leiða samstarf íslenska ríkisins, Isavia, Reykjanesbæjar og Suðurnesjabæjar um skipulag, þróun, hagnýtingu og markaðssetningu lands við Keflavíkurflugvöll. Unnið er eftir sérstakri þróunaráætlun, sem heitir „K64” en þar er sett fram metnaðarfull framtíðarsýn fyrir Suðurnesin hvað varðar Ásbrú, gamla hersvæðið á Keflavíkurflugvelli og ekki síður starfsemi í tengslum við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Pálmi Freyr Randversson, framkvæmdastjóri Kadeco segir mikil forréttindi að fá að stýra verkefninu með sínu starfsfólki og stjórn. „Það er gríðarlega gaman að fá að taka þátt í þessu því þetta er eiginlega draumaverkefni og þetta er fyrirmyndar verkefni líka, bæði á Íslandi og heimsvísu enda er mikið kallað eftir því að fá okkur hjá Kadeco á erlendan vettvang að kynna þetta og segja frá því hvernig við nálgumst samstarfið við hagsmunaaðila og hvernig við fórum í þessa þróunarvinnu í upphafi og hvernig þessi ákvörðun var tekin, þannig að það er hellings athygli á þessu verkefni,” segir Pálmi Freyr. Pálmi Freyr Randversson, framkvæmdastjóri Kadeco, sem vinnur hörðum höndum að því með sínu fólki að móta heildstæð sameiginleg framtíðarsýn fyrir flugvallarsvæðið á Ásbrú og þar í kring.Magnús Hlynur Hreiðarsson Kadeco er líka að byggja upp grænan iðngarð í Helguvík þar sem fjölbreytt starfsemi mun fara fram. „Já, nú þegar eru við komin með starfsemi í kerskálana í álverinu, sem aldrei varð. Þar er líka komin jarðaberjaframleiðandi og mjög flott plön fyrirhuguð um enn frekari starfsemi þar. Þar erum við að leggja til lóðir og svæði, sem geta þá tekið á móti fyrirtækjum, sem vilja máta sig inn í græna hringrásarhugsun og verða þá hluti af því. Það geta verið matvælaframleiðendur, það geta verið orkuframleiðendur og ýmislegt annað,” segir Pálmi Freyr. Unnið er eftir sérstakri þróunaráætlun, sem heitir K64 en hún hefur hlotið mikinn meðbyr og jákvæða umfjöllun, auk þess að vinna nýlega til virtra alþjóðlegra skipulagsverðlauna.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Reykjanesbær Suðurnesjabær Landbúnaður Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Erlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent „Ekkert nema gott að segja fyrir gróðurinn og sálarlíf landsmanna“ Veður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Innlent Fleiri fréttir Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Sjá meira