Vill styðja vantrauststillögu komi hún fram Jakob Bjarnar skrifar 14. júní 2024 10:49 Sigmar Guðmundsson þingmaður Viðreisnar lýsti því yfir að komi fram vantrauststillaga frá Miðflokknum á hendur Bjarkey Olsen Gunnarsdóttur matvælaráðherra muni hann styðja þá tillögu eindregið. Vísir/Vilhelm Sigmar Guðmundsson þingmaður Viðreisnar steig í pontu í dagskrárliðnum störf þingsins og lýsti því yfir að ef fram kæmi vantrauststillaga frá Miðflokknum á hendur Bjarkey Olsen Gunnarsdóttur matvælaráðherra þá myndi hann styðja þá tillögu heilshugar. Eins og fram hefur komið eru Miðflokksmenn nú að bræða með sér hvort þeir muni leggja fram vantrauststillögu á hendur Bjarkey. Sigmar sagði fram komna áhugaverða stöðu á lokametrum þessa þings. Miðflokkurinn hafi boðað mögulega vantrauststillögu. „Ég styð þá tillögu eindregið,“ sagði Sigmar. Hann sagði það bæði með vísan til embættisfærslna ráðherrans en ekki síður því að brýnt sé að koma þessari ríkisstjórn frá völdum. „Aðalatriðið er þetta að ríkisstjórnin er ekki að ná utan um það verkefni að vinna fyrir fólkið í landinu,“ sagði Sigmar. Hann sagði þau í ríkisstjórninni ekki hafa hina minnstu hugmynd um hvaða mál verði kláruð nú á lokametrum þingsins. „Niðurstaðan blasir ekki enn við, við erum enn í myrkrinu því flokkarnir eru ósamstíga um nánast hvert einasta mál.“ Sigmar nefndi þá það sem tekist var um á þinginu í gær sem eru afskipti Sigurðar Inga Jóhannssonar fjármálaráðherra af lögreglunni, þá vegna netverslunar með áfengi. Lögreglan meti það svo að slík afskipti telji þau ekki heppileg í réttarríki og skipti þá engu hvort ráðherrann telji sig ekki hafa haft afskipti af lögreglu eða ekki, lögreglan meti það svo. Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Viðreisn Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Hugsa þurfi með gagnrýnum hætti um fólksfjölgun síðustu ára Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Eins og fram hefur komið eru Miðflokksmenn nú að bræða með sér hvort þeir muni leggja fram vantrauststillögu á hendur Bjarkey. Sigmar sagði fram komna áhugaverða stöðu á lokametrum þessa þings. Miðflokkurinn hafi boðað mögulega vantrauststillögu. „Ég styð þá tillögu eindregið,“ sagði Sigmar. Hann sagði það bæði með vísan til embættisfærslna ráðherrans en ekki síður því að brýnt sé að koma þessari ríkisstjórn frá völdum. „Aðalatriðið er þetta að ríkisstjórnin er ekki að ná utan um það verkefni að vinna fyrir fólkið í landinu,“ sagði Sigmar. Hann sagði þau í ríkisstjórninni ekki hafa hina minnstu hugmynd um hvaða mál verði kláruð nú á lokametrum þingsins. „Niðurstaðan blasir ekki enn við, við erum enn í myrkrinu því flokkarnir eru ósamstíga um nánast hvert einasta mál.“ Sigmar nefndi þá það sem tekist var um á þinginu í gær sem eru afskipti Sigurðar Inga Jóhannssonar fjármálaráðherra af lögreglunni, þá vegna netverslunar með áfengi. Lögreglan meti það svo að slík afskipti telji þau ekki heppileg í réttarríki og skipti þá engu hvort ráðherrann telji sig ekki hafa haft afskipti af lögreglu eða ekki, lögreglan meti það svo.
Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Viðreisn Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Hugsa þurfi með gagnrýnum hætti um fólksfjölgun síðustu ára Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira