Matija Sarkic látinn aðeins 26 ára gamall Siggeir Ævarsson skrifar 15. júní 2024 10:29 Matija Sarkic lék 33 leiki fyrir Millwall á liðnu tímabili og þá hafði hann einnig leikið níu landsleiki fyrir Svartfjallaland. Hann var 26 ára. vísir/Getty Matija Sarkic, markvörður Millwall, er látinn aðeins 26 ára gamall. Sarkic var bráðkvaddur á heimili sínu í Budva í Svartfjallalandi en hann lék alls níu landsleiki fyrir Svartfjallaland. Sarkic, sem var fæddur í Grimsby á Englandi 1997, hafði komið nokkuð víða við á ferli sínum og spilaði fyrir ófá lið í ensku deildunum, þar á meðal Aston Villa sem þar hann fór í gegnum unglingastarfið, Wolves og Stoke, svo einhver lið séu nefnd. Er hans minnst með mikilli hlýju á samfélagsmiðlum og er það gegnumgangandi stef í kveðjum fyrrum liða og liðsfélaga að Sarkic hafi verið hvers manns hugljúfi sem hætti aldrei að brosa. 🖤 RIP Matija Sarkic 🖤What horrendous news to wake up to this morning that our goalkeeper Matija Sarkic has died at the young age of 26. Devastating news for his friends and family and for all of us associated with Millwall. Once a lion, always a lion 🦁 pic.twitter.com/nlVAHh7Taj— Millwall Supporters’ Club (@TheMillwallFans) June 15, 2024 Everyone at Aston Villa is deeply saddened by news of the passing of our former goalkeeper Matija Šarkić.Matija joined our Academy in 2015 and spent five years with the club, during which time he made his full international debut for Montenegro, before departing in the summer… pic.twitter.com/OIrCdyXXts— Aston Villa (@AVFCOfficial) June 15, 2024 Truly awful news of the death of Millwall and Montenegro goalkeeper, Matija Sarkic aged only 26. A young man with everything in front of him, puts everything into perspective.Sending sincerest condolences to his family. pic.twitter.com/3xRMBWQwIj— Stan Collymore (@StanCollymore) June 15, 2024 Everyone at Birmingham City is shocked and saddened to learn of the news that our former goalkeeper, Matija Sarkic, has passed away at the age of 26.Our thoughts and prayers are with his family, friends and all those that knew him. pic.twitter.com/NW0uFAKxh1— Birmingham City FC (@BCFC) June 15, 2024 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Sarkic, sem var fæddur í Grimsby á Englandi 1997, hafði komið nokkuð víða við á ferli sínum og spilaði fyrir ófá lið í ensku deildunum, þar á meðal Aston Villa sem þar hann fór í gegnum unglingastarfið, Wolves og Stoke, svo einhver lið séu nefnd. Er hans minnst með mikilli hlýju á samfélagsmiðlum og er það gegnumgangandi stef í kveðjum fyrrum liða og liðsfélaga að Sarkic hafi verið hvers manns hugljúfi sem hætti aldrei að brosa. 🖤 RIP Matija Sarkic 🖤What horrendous news to wake up to this morning that our goalkeeper Matija Sarkic has died at the young age of 26. Devastating news for his friends and family and for all of us associated with Millwall. Once a lion, always a lion 🦁 pic.twitter.com/nlVAHh7Taj— Millwall Supporters’ Club (@TheMillwallFans) June 15, 2024 Everyone at Aston Villa is deeply saddened by news of the passing of our former goalkeeper Matija Šarkić.Matija joined our Academy in 2015 and spent five years with the club, during which time he made his full international debut for Montenegro, before departing in the summer… pic.twitter.com/OIrCdyXXts— Aston Villa (@AVFCOfficial) June 15, 2024 Truly awful news of the death of Millwall and Montenegro goalkeeper, Matija Sarkic aged only 26. A young man with everything in front of him, puts everything into perspective.Sending sincerest condolences to his family. pic.twitter.com/3xRMBWQwIj— Stan Collymore (@StanCollymore) June 15, 2024 Everyone at Birmingham City is shocked and saddened to learn of the news that our former goalkeeper, Matija Sarkic, has passed away at the age of 26.Our thoughts and prayers are with his family, friends and all those that knew him. pic.twitter.com/NW0uFAKxh1— Birmingham City FC (@BCFC) June 15, 2024
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira