Eru að reyna að kaupa kærustuparið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2024 10:30 Douglas Luiz og Alisha Lehmann gætu bæði verið á leiðinni til Juventus. Getty/Rob Newell Ítalska knattspyrnufélagið Juventus ætlar sér að slá tvær flugur með einu höggi með því að kaupa brasilíska knattspyrnumanninn Douglas Luiz frá enska úrvalsdeildarfélaginu Aston Villa. Ítölsku blöðin Gazzetta dello Sport og Corriere della Sera segja bæði að Juventus nálgist samkomulag en um leið að kvennaliðið fagni einnig þessum fréttum. «Se la Juve chiama, arriviamo insieme»: Douglas Luiz porta la fidanzata Alisha Lehmann, la calciatrice più social del mondo https://t.co/WwnVuwAW34— Corriere della Sera (@Corriere) June 17, 2024 Samkvæmt fréttunum frá Ítalíu þá mun Alisha Lehmann, kærasta Luiz, einnig koma til félagsins frá Aston Villa. Erlendir fjölmiðlar skrifa um mögulega söguleg stund ef Juventus kaupir kærustuparið því þá yrði þetta líklegast í fyrsta sinn sem par semur í sameiningu við atvinnumannafélag í fótboltanum. Lehmann er fædd árið 1999 og er svissneskur landsliðframherji. Hún hefur spilað með Aston Villa frá árinu 2021. Douglas Luiz er ári eldri og spilar sem miðjumaður. Hann hefur leikið með Aston Villa frá árinu 2019 en samningur hans rennur út næsta sumar. 🚨Aston Villa couple Alisha Lehmann and Douglas Luiz set for first ever ‘couples transfer’ as negotiations ‘confirmed’ 🤯 pic.twitter.com/kaXDBJAjYV— SPORTbible (@sportbible) June 15, 2024 Lehmann er einnig stór samfélagsmiðlastjarna með næstum því ellefu milljón fylgjendur á TikTok og með meira en sextán milljónir fylgjendur á Instagram. Enginn Svisslendingur, ekki einu sinni Roger Federer, er með fleiri fylgjendur á samfélagsmiðlum. Lehmann skoraði tvö mörk í fimmtán leikjum í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en hún hefur skorað 9 mörk 53 landsleikjum fyrir Sviss. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Sjá meira
Ítölsku blöðin Gazzetta dello Sport og Corriere della Sera segja bæði að Juventus nálgist samkomulag en um leið að kvennaliðið fagni einnig þessum fréttum. «Se la Juve chiama, arriviamo insieme»: Douglas Luiz porta la fidanzata Alisha Lehmann, la calciatrice più social del mondo https://t.co/WwnVuwAW34— Corriere della Sera (@Corriere) June 17, 2024 Samkvæmt fréttunum frá Ítalíu þá mun Alisha Lehmann, kærasta Luiz, einnig koma til félagsins frá Aston Villa. Erlendir fjölmiðlar skrifa um mögulega söguleg stund ef Juventus kaupir kærustuparið því þá yrði þetta líklegast í fyrsta sinn sem par semur í sameiningu við atvinnumannafélag í fótboltanum. Lehmann er fædd árið 1999 og er svissneskur landsliðframherji. Hún hefur spilað með Aston Villa frá árinu 2021. Douglas Luiz er ári eldri og spilar sem miðjumaður. Hann hefur leikið með Aston Villa frá árinu 2019 en samningur hans rennur út næsta sumar. 🚨Aston Villa couple Alisha Lehmann and Douglas Luiz set for first ever ‘couples transfer’ as negotiations ‘confirmed’ 🤯 pic.twitter.com/kaXDBJAjYV— SPORTbible (@sportbible) June 15, 2024 Lehmann er einnig stór samfélagsmiðlastjarna með næstum því ellefu milljón fylgjendur á TikTok og með meira en sextán milljónir fylgjendur á Instagram. Enginn Svisslendingur, ekki einu sinni Roger Federer, er með fleiri fylgjendur á samfélagsmiðlum. Lehmann skoraði tvö mörk í fimmtán leikjum í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en hún hefur skorað 9 mörk 53 landsleikjum fyrir Sviss.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Sjá meira