Samkvæmt tilkynningu frá héraðssaksóknara í Suffolk-héraði er búist við því að Timberlake mæti fyrir dómara í Sag Harbor í austurhluta Long Island.
Ekkert hefur heyrst frá Timberlake eða hans umboðsmönnum, að því er fram kemur í frétt AP.
Sag Harbor er í Hampton hverfinu, um 160 kílómetrum frá New York, og er vinsæll áfangastaður yfir sumartímann meðal ríka og fræga fólksins.