Strákarnir í Stúkunni ekki sammála um vítin í leik Vals og Víkings Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2024 10:01 Ingvar Jónsson fer hér í Guðmund Andra Tryggvason. Boltinn kom aldrei til Guðmundar en víti var dæmt. Vísir/Diego Valsmenn tóku stig af toppliði Víkings þökk sé tveimur umdeildum vítaspyrnum. Stúkan ræddi þessa tvo vítadóma í síðasta þætti sínum. Valur og Víkingur gerðu 2-2 jafntefli í tíundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Valsmanna af miklu öryggi úr vítaspyrnum en átti að dæma þessi víti? Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans í Stúkunni, Atli Viðar Björnsson og Albert Brynjar Ingason, fóru yfir þessa vítadóma. „Við getum sagt að þessi leikur hafi ráðist á vítaspyrnum. Það voru dæmdar tvær vítaspyrnur,“ sagði Guðmundur Benediktsson og sýndi fyrri vítadóminn sem var dæmdir fyrir brot Nikolaj Hansen á Valsmanninum Jónatani Inga Jónssyni. „Ívar Orri dómari gæti ekki verið á betri stað til þess að meta þetta. Það sýður þarna aðeins upp úr og menn eru að stugga við hverjum öðrum. Hvað segið þið samt um þennan dóm,“ spurði Guðmundur. „Varðandi atvikið sjálft og dóminn. Mér finnst Jónatan vera býsna heppinn að fá víti þarna. Fyrir mitt leyti þá gerir Niko Hansen ekkert rangt. Hann stígur fyrir hann og tekur boltann. Mér finnst hann ekki brjóta á Jónatani. Hann kemur sér í stöðu til að fara að leika boltanum og það er Jónatan sem sparkar aftan í hann,“ sagði Atli Viðar. „Ég er ósammála því,“ sagði Albert Brynjar. Þeir rökræddu þetta og sýndu líka þegar sparkað var í Nikolaj Hansen í vítateignum fyrr í leiknum en ekkert var dæmt þá. Það má horfa á alla umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Stúkan: Umræða um vítadóma í leik Vals og Vikings Besta deild karla Valur Víkingur Reykjavík Stúkan Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Valur og Víkingur gerðu 2-2 jafntefli í tíundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Valsmanna af miklu öryggi úr vítaspyrnum en átti að dæma þessi víti? Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans í Stúkunni, Atli Viðar Björnsson og Albert Brynjar Ingason, fóru yfir þessa vítadóma. „Við getum sagt að þessi leikur hafi ráðist á vítaspyrnum. Það voru dæmdar tvær vítaspyrnur,“ sagði Guðmundur Benediktsson og sýndi fyrri vítadóminn sem var dæmdir fyrir brot Nikolaj Hansen á Valsmanninum Jónatani Inga Jónssyni. „Ívar Orri dómari gæti ekki verið á betri stað til þess að meta þetta. Það sýður þarna aðeins upp úr og menn eru að stugga við hverjum öðrum. Hvað segið þið samt um þennan dóm,“ spurði Guðmundur. „Varðandi atvikið sjálft og dóminn. Mér finnst Jónatan vera býsna heppinn að fá víti þarna. Fyrir mitt leyti þá gerir Niko Hansen ekkert rangt. Hann stígur fyrir hann og tekur boltann. Mér finnst hann ekki brjóta á Jónatani. Hann kemur sér í stöðu til að fara að leika boltanum og það er Jónatan sem sparkar aftan í hann,“ sagði Atli Viðar. „Ég er ósammála því,“ sagði Albert Brynjar. Þeir rökræddu þetta og sýndu líka þegar sparkað var í Nikolaj Hansen í vítateignum fyrr í leiknum en ekkert var dæmt þá. Það má horfa á alla umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Stúkan: Umræða um vítadóma í leik Vals og Vikings
Besta deild karla Valur Víkingur Reykjavík Stúkan Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki