Starfsleyfi afturkallað vegna óviðunandi aðbúnaðs og umgengni Smári Jökull Jónsson skrifar 21. júní 2024 20:01 Frá tjaldssvæðinu í Þrastaskógi en félag í eigu athafnamannsins Sverris Einars Eiríkssonar er rekstraraðili svæðisins. Heilsbrigðisnefnd Suðurlands hefur fellt starfsleyfi tjaldsvæðisins úr gildi. Vísir Heilsbrigðisnefnd Suðurlands hefur fellt úr gildi starfsleyfi á tjaldsvæðinu í Þrastaskógi í Grímsnesi. Nefndin segir aðbúnað og umgengni með öllu óviðeigandi og að gistiþjónusta sé rekin án allra leyfa. Heilbrigðisnefnd Suðurlands felldi starfsleyfi tjaldsvæðisins í Þrastaskógi úr gildi á síðasta fundi nefndarinnar þann 11. júní síðastliðinn. Félagið V63 ehf. er rekstraraðili tjaldsvæðisins en félagið er alfarið í eigu athafnamannsins Sverris Einars Einars Eiríkssonar sem ítrekað hefur verið í fréttum vegna ýmissa mála. Í fundargerð heilbrigðisnefndarinnar frá 11. júní kemur fram að samkvæmt eftirlitsskýrslu sé aðbúnaður og umgengni á tjaldsvæðinu með öllu óviðunandi og uppfylli ekki skilyrði. Því hefur starfsleyfið verið fellt úr gildi. Einnig kemur fram í fundargerðinni að gistiþjónusta sé rekin án allra leyfa í tjöldum, trukkum og kúluhýsum sem ekki sé byggingaheimild fyrir. Kúluhýsin hafi verið reist á lóðinni án heimildar skipulags- og byggingaryfirvalda. Sverrir svaraði spurningum blaðamanns í tölvupósti nú undir kvöld þar sem hann sagði að heilbrigðiseftirlitið hefði tekið tjaldsvæðið út í vikunni og að svæðið muni opna þann 1. júlí. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Sverrir er til umfjöllunar vegna sama svæðis en á síðasta ári fór Landsbankinn fram á nauðungarsölu Þrastalunds vegna skuldar Sverris við bankann. Tjaldsvæðið í Þrastaskógi er skammt frá veitingastaðnum Þrastalundi sem verið hefur nokkuð vinsæll áfangastaður innlendra og erlendra ferðamanna í gegnum árin. Tjaldsvæði Heilbrigðiseftirlit Grímsnes- og Grafningshreppur Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Sverrir Einar skuldar Landsbankanum tæpar 60 milljónir vegna Þrastalundar Landsbankinn hefur lagt inn beiðni um nauðungarsölu á hinum fornfræga Þrastalundi í Grímsnesi. Eignin er skráð á V63 ehf. sem er alfarið í eigu Sverris Einars Eiríkssonar athafnamanns. 16. janúar 2023 14:12 Húsnæði B5 auglýst til leigu enn og aftur Atvinnuhúsnæði við Bankastræti 5 í miðborg Reykjavíkur hefur verið auglýst til leigu eina ferðina enn. Undanfarin ár hefur skemmtistaðurinn B5 verið þar til húsa, allt þar til í lok apríl. Húsnæðið er í eigu Fasteignafélagsins Eik. 14. júní 2024 13:55 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum Innlent Segir nýtt að makinn sé tekinn á beinið Innlent Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Innlent Fleiri fréttir Segir nýtt að makinn sé tekinn á beinið Áformin séu það eina í stöðunni vegna neyðarástands Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Sjá meira
Heilbrigðisnefnd Suðurlands felldi starfsleyfi tjaldsvæðisins í Þrastaskógi úr gildi á síðasta fundi nefndarinnar þann 11. júní síðastliðinn. Félagið V63 ehf. er rekstraraðili tjaldsvæðisins en félagið er alfarið í eigu athafnamannsins Sverris Einars Einars Eiríkssonar sem ítrekað hefur verið í fréttum vegna ýmissa mála. Í fundargerð heilbrigðisnefndarinnar frá 11. júní kemur fram að samkvæmt eftirlitsskýrslu sé aðbúnaður og umgengni á tjaldsvæðinu með öllu óviðunandi og uppfylli ekki skilyrði. Því hefur starfsleyfið verið fellt úr gildi. Einnig kemur fram í fundargerðinni að gistiþjónusta sé rekin án allra leyfa í tjöldum, trukkum og kúluhýsum sem ekki sé byggingaheimild fyrir. Kúluhýsin hafi verið reist á lóðinni án heimildar skipulags- og byggingaryfirvalda. Sverrir svaraði spurningum blaðamanns í tölvupósti nú undir kvöld þar sem hann sagði að heilbrigðiseftirlitið hefði tekið tjaldsvæðið út í vikunni og að svæðið muni opna þann 1. júlí. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Sverrir er til umfjöllunar vegna sama svæðis en á síðasta ári fór Landsbankinn fram á nauðungarsölu Þrastalunds vegna skuldar Sverris við bankann. Tjaldsvæðið í Þrastaskógi er skammt frá veitingastaðnum Þrastalundi sem verið hefur nokkuð vinsæll áfangastaður innlendra og erlendra ferðamanna í gegnum árin.
Tjaldsvæði Heilbrigðiseftirlit Grímsnes- og Grafningshreppur Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Sverrir Einar skuldar Landsbankanum tæpar 60 milljónir vegna Þrastalundar Landsbankinn hefur lagt inn beiðni um nauðungarsölu á hinum fornfræga Þrastalundi í Grímsnesi. Eignin er skráð á V63 ehf. sem er alfarið í eigu Sverris Einars Eiríkssonar athafnamanns. 16. janúar 2023 14:12 Húsnæði B5 auglýst til leigu enn og aftur Atvinnuhúsnæði við Bankastræti 5 í miðborg Reykjavíkur hefur verið auglýst til leigu eina ferðina enn. Undanfarin ár hefur skemmtistaðurinn B5 verið þar til húsa, allt þar til í lok apríl. Húsnæðið er í eigu Fasteignafélagsins Eik. 14. júní 2024 13:55 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum Innlent Segir nýtt að makinn sé tekinn á beinið Innlent Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Innlent Fleiri fréttir Segir nýtt að makinn sé tekinn á beinið Áformin séu það eina í stöðunni vegna neyðarástands Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Sjá meira
Sverrir Einar skuldar Landsbankanum tæpar 60 milljónir vegna Þrastalundar Landsbankinn hefur lagt inn beiðni um nauðungarsölu á hinum fornfræga Þrastalundi í Grímsnesi. Eignin er skráð á V63 ehf. sem er alfarið í eigu Sverris Einars Eiríkssonar athafnamanns. 16. janúar 2023 14:12
Húsnæði B5 auglýst til leigu enn og aftur Atvinnuhúsnæði við Bankastræti 5 í miðborg Reykjavíkur hefur verið auglýst til leigu eina ferðina enn. Undanfarin ár hefur skemmtistaðurinn B5 verið þar til húsa, allt þar til í lok apríl. Húsnæðið er í eigu Fasteignafélagsins Eik. 14. júní 2024 13:55