Mörkin: Enn þarf Lukaku að bíða eftir löglegu marki Siggeir Ævarsson skrifar 22. júní 2024 22:46 Lukkan leikur ekki við Lukaku á EM en alls hafa þrjú mörk verið dæmd af honum vísir/Getty Þrír leikir fóru fram á EM karla í knattspyrnu í dag. Belgar náðu í sinn fyrsta sigur í E-riðli og þá gerðu Georgía og Tékkland jafntefli í F-riðli. Fyrsti leikur dagsins var viðureign Georgíu og Tékklands sem lyktaði með 1-1 jafntefli. Georgía fékk dauðafæri í lokin til að taka öll þrjú stigin en jafntefli er sennilega vonbrigði fyrir báðar þjóðir. Georgía fékk dauðafæri til að vinna Tékkland á lokasekúndum fyrsta leik dagsins. Liðin skildu þó jöfn, 1-1! 🇬🇪 🇨🇿 pic.twitter.com/krvuQT84DI— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 22, 2024 Þá var komið að leik Portúgals og Tyrklands þar sem Portúgalir fóru með frekar þægilegan 3-0 sigur af hólmi. Enn eitt sjálfsmarkið á mótinu leit dagsins ljós í leiknum og var það af skrautlegri gerðinni. Portúgal lenti ekki í miklum erfiðleikum með Tyrkina sem skoruðu eitt af skrautlegri sjálfsmörkum mótsins! 🇹🇷🙈🇵🇹 pic.twitter.com/wnDAtqCBGM— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 22, 2024 Í síðasta leik dagsins mættust Belgía og Rúmenía í hinum hnífjafna E-riðli. Belgar fóru að lokum með nokkuð sanngjarnan 2-0 sigur af hólmi og eru öll liðin með þrjú stig í riðlinum að loknum tveimur umferðum. Romelu Lukaku skoraði sitt þriðja mark á mótinu en það var dæmt af líkt og fyrri tvö en rangstaðan gat sennilega ekki verið tæpari. E-riðill er æsispennandi eftir að Belgar unnu Rúmeníu í dag. Romelu Lukaku hélt áfram að skora mörk sem telja ekki neitt 😞🇧🇪🇷🇴 pic.twitter.com/dSLoD26GHL— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 22, 2024 Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Sjá meira
Fyrsti leikur dagsins var viðureign Georgíu og Tékklands sem lyktaði með 1-1 jafntefli. Georgía fékk dauðafæri í lokin til að taka öll þrjú stigin en jafntefli er sennilega vonbrigði fyrir báðar þjóðir. Georgía fékk dauðafæri til að vinna Tékkland á lokasekúndum fyrsta leik dagsins. Liðin skildu þó jöfn, 1-1! 🇬🇪 🇨🇿 pic.twitter.com/krvuQT84DI— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 22, 2024 Þá var komið að leik Portúgals og Tyrklands þar sem Portúgalir fóru með frekar þægilegan 3-0 sigur af hólmi. Enn eitt sjálfsmarkið á mótinu leit dagsins ljós í leiknum og var það af skrautlegri gerðinni. Portúgal lenti ekki í miklum erfiðleikum með Tyrkina sem skoruðu eitt af skrautlegri sjálfsmörkum mótsins! 🇹🇷🙈🇵🇹 pic.twitter.com/wnDAtqCBGM— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 22, 2024 Í síðasta leik dagsins mættust Belgía og Rúmenía í hinum hnífjafna E-riðli. Belgar fóru að lokum með nokkuð sanngjarnan 2-0 sigur af hólmi og eru öll liðin með þrjú stig í riðlinum að loknum tveimur umferðum. Romelu Lukaku skoraði sitt þriðja mark á mótinu en það var dæmt af líkt og fyrri tvö en rangstaðan gat sennilega ekki verið tæpari. E-riðill er æsispennandi eftir að Belgar unnu Rúmeníu í dag. Romelu Lukaku hélt áfram að skora mörk sem telja ekki neitt 😞🇧🇪🇷🇴 pic.twitter.com/dSLoD26GHL— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 22, 2024
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Sjá meira