Guðni: Þurftum að fá mark á okkur til þess að hafa nennt að standa í þessu Andri Már Eggertsson skrifar 26. júní 2024 20:46 Guðni Eiríksson, þjálfari FH, á hliðarlínunni í leik kvöldsins. Vísir/diego FH vann sannfærandi 4-1 sigur gegn Tindastóli. Guðni Eiríksson, þjálfari FH, var þó ekki í skýjunum þar sem honum fannst liðið gefa allt of mikið eftir í stöðunni 2-0. „Byrjunin var sterk og við komumst 2-0 yfir. Ég var ánægður með fyrri hálfleikinn eins ánægður og ég var með fyrri hálfleikinn, var ég ekki ánægður með seinni hálfleikinn,“ sagði Guðni eftir leik og útskýrði af hverju hann var ósáttur með síðari hálfleik liðsins. „Að við skulum hafa þurft mark frá Tindastóli til þess að hafa nennt að standa í þessu aftur var algjör óþarfi. Boltinn fór í stöng og slá hjá okkur. Það var ekki gott hvernig leikmenn spiluðu í byrjun seinni hálfleiks þar sem þeir gerðu aulamistök trekk í trekk. Auðvitað er ég ánægður með 4-1 sigur ég ætla ekki að hljóma eins og hrokagikkur en ég var ekki ánægður með margt í seinni hálfleik.“ Guðni gerði breytingu á skýrslu rétt fyrir leik þar sem Jónína Linnet datt út og Thelma Lóa Hermannsdóttir kom inn í byrjunarliðið. „Jónína meiddist í upphitun og við þurftum að gera þessa breytingu áður en leikurinn hófst og ég var mjög ánægður með hennar framlag sérstaklega í fyrri hálfleik. Einnig vil ég hrósa varamönnum liðsins sem komu inn á og hjálpuðu liðinu.“ Guðni var ekki sáttur með markið sem Jordyn Rhodes skoraði og minnkaði muninn í 2-1 þar sem hún komst heldur auðveldlega í gegnum vörn FH. „Það var svo margt í aðdraganda marksins áður en hún skoraði og mínúturnar þar á undan voru ekki góðar. FH liðið var ólíkt sjálfum sér og einfaldar sendingar voru að klikka. Þetta var lélegt og dapurt eins og ég var ánægður með byrjunina,“ sagði Guðni að lokum. Besta deild kvenna FH Tindastóll Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
„Byrjunin var sterk og við komumst 2-0 yfir. Ég var ánægður með fyrri hálfleikinn eins ánægður og ég var með fyrri hálfleikinn, var ég ekki ánægður með seinni hálfleikinn,“ sagði Guðni eftir leik og útskýrði af hverju hann var ósáttur með síðari hálfleik liðsins. „Að við skulum hafa þurft mark frá Tindastóli til þess að hafa nennt að standa í þessu aftur var algjör óþarfi. Boltinn fór í stöng og slá hjá okkur. Það var ekki gott hvernig leikmenn spiluðu í byrjun seinni hálfleiks þar sem þeir gerðu aulamistök trekk í trekk. Auðvitað er ég ánægður með 4-1 sigur ég ætla ekki að hljóma eins og hrokagikkur en ég var ekki ánægður með margt í seinni hálfleik.“ Guðni gerði breytingu á skýrslu rétt fyrir leik þar sem Jónína Linnet datt út og Thelma Lóa Hermannsdóttir kom inn í byrjunarliðið. „Jónína meiddist í upphitun og við þurftum að gera þessa breytingu áður en leikurinn hófst og ég var mjög ánægður með hennar framlag sérstaklega í fyrri hálfleik. Einnig vil ég hrósa varamönnum liðsins sem komu inn á og hjálpuðu liðinu.“ Guðni var ekki sáttur með markið sem Jordyn Rhodes skoraði og minnkaði muninn í 2-1 þar sem hún komst heldur auðveldlega í gegnum vörn FH. „Það var svo margt í aðdraganda marksins áður en hún skoraði og mínúturnar þar á undan voru ekki góðar. FH liðið var ólíkt sjálfum sér og einfaldar sendingar voru að klikka. Þetta var lélegt og dapurt eins og ég var ánægður með byrjunina,“ sagði Guðni að lokum.
Besta deild kvenna FH Tindastóll Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira