Nú þegar sumarið stendur sem hæst er oft rólegt yfir íþróttalífinu. Það á sannarlega við í dag og er aðeins ein bein útsending á dagskrá á sportrásunum í dag.
Botnlið AIK tekur þá á móti Piteå í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Bein útsending hefst klukkan 15:50 á Vodafone Sport.