Norðmenn með sinn stærsta Ólympíuhóp í meira en hálfa öld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2024 15:30 Karsten Warholm er líklegur til afreka en hann vann gullverðlaun á síðustu Ólympíuleikum. AP/David J. Phillip Á sama tíma og Íslendingar senda fáa keppendur til keppni á Ólympíuleikunum í París þá eru Norðmenn með risastóran Ólympíuhóp í ár. Í dag var það opinberað að Norðmenn senda 109 keppendur til leiks á leikunum auk þess sem þrettán til viðbótar keppa á Ólympíumóti fatlaðra. Þetta er talsverð aukning frá því á leikunum í Tókýó 2021 þegar 94 Norðmenn tóku þátt. Þetta er líka stærsti Ólympíuhópur í 52 ár eða síðan á Ólympíuleikunum í München árið 1972. Bæði karla og kvennalandslið Norðmanna í handbolta eru með á leikunum og þá munu Norðmenn senda 25 manns til keppni í frjálsum íþróttum. Fimmtán kepptu fyrir Norðmenn í frjálsum íþróttum á síðustu leikum en þeir hafa aldrei verið með fleiri en nú. Mest voru þeir áður 21 á leikunum í Stokkhólmi árið 1912. Norðmenn eiga líka marga öfluga keppendur í frjálsum sem eru líklegir til að keppa um verðlaun eins og þeir Karsten Warholm og Jakob Ingebrigtsen. Siste OL-uttak er gjort, tyder på at ingen utøvere som eventuelt blir kvalifisert om folk trekker seg blir tatt ut.25 friidrettsutøvere er tatt ut, 🇳🇴deltakerrekord er 21 utøvere i Stockholm🇸🇪i 1912. https://t.co/np7BdBRkmA— Friidrett1 (@Friidrett1) July 3, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Noregur Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Leik lokið: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Sjá meira
Í dag var það opinberað að Norðmenn senda 109 keppendur til leiks á leikunum auk þess sem þrettán til viðbótar keppa á Ólympíumóti fatlaðra. Þetta er talsverð aukning frá því á leikunum í Tókýó 2021 þegar 94 Norðmenn tóku þátt. Þetta er líka stærsti Ólympíuhópur í 52 ár eða síðan á Ólympíuleikunum í München árið 1972. Bæði karla og kvennalandslið Norðmanna í handbolta eru með á leikunum og þá munu Norðmenn senda 25 manns til keppni í frjálsum íþróttum. Fimmtán kepptu fyrir Norðmenn í frjálsum íþróttum á síðustu leikum en þeir hafa aldrei verið með fleiri en nú. Mest voru þeir áður 21 á leikunum í Stokkhólmi árið 1912. Norðmenn eiga líka marga öfluga keppendur í frjálsum sem eru líklegir til að keppa um verðlaun eins og þeir Karsten Warholm og Jakob Ingebrigtsen. Siste OL-uttak er gjort, tyder på at ingen utøvere som eventuelt blir kvalifisert om folk trekker seg blir tatt ut.25 friidrettsutøvere er tatt ut, 🇳🇴deltakerrekord er 21 utøvere i Stockholm🇸🇪i 1912. https://t.co/np7BdBRkmA— Friidrett1 (@Friidrett1) July 3, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Noregur Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Leik lokið: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Sjá meira